Hættustig fært niður á öllum svæðum Jón Þór Stefánsson skrifar 19. janúar 2024 15:28 Enn er metin mikil hætta í Grindavík. Björn Steinbekk Hættustig hefur verið fært niður á öllum svæðum í nýju hættumatskorti sem birtist á vef Veðurstofu Íslands rétt í þessu. Heildarhættumat fyrir Grindavík, er komið niður á rautt, sem þýðir mikil hætta, en var áður fjólublátt. Hættan sem er nú í bænum stafar af sprungum, sprunguhreyfingum og hraunflæði. Í Svartsengi er hættumat fært úr appelsínugult yfir í gult, sem þýðir nokkur hætta. Nýtt hættumatskortVeðurstofa Íslands Samkvæmt uppfærslu á vef Veðurstofunnar segir að áfram sjáist skýr merki um landris við Svartsengi, en að of snemmt sé að fullyrða um hvort hraðinn á landrisinu sé meiri en hann var fyrir gosið 14. janúar. „Allra fyrstu mælingar benda til þess að svo sé, en eins og áður hefur komið fram getur verið dagamunur á milli mælinga sem ekki endilega segja til um þróun á landrisinu til langs tíma.“ Þá segir að áfram dragi úr skjálftavirkni yfir kvikuganginum og hægt hafi verulega á þeim breytingum sem áður sáust á GPS mælum. „Því eru allar líkur til þess að kvika flæði ekki lengur inn í kvikuganginn sem myndaðist 14. janúar og eldgosinu sé lokið,“ segir í tilkynningunni. „Áfram er þó metin mikil hætta á því að jarðvegur hrynji ofan í sprungur sem eru innan bæjarmarkanna og mikilvægt að nýjar sprungur verði kortlagðar og breytingar á þekktum sprungum metnar.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira
Heildarhættumat fyrir Grindavík, er komið niður á rautt, sem þýðir mikil hætta, en var áður fjólublátt. Hættan sem er nú í bænum stafar af sprungum, sprunguhreyfingum og hraunflæði. Í Svartsengi er hættumat fært úr appelsínugult yfir í gult, sem þýðir nokkur hætta. Nýtt hættumatskortVeðurstofa Íslands Samkvæmt uppfærslu á vef Veðurstofunnar segir að áfram sjáist skýr merki um landris við Svartsengi, en að of snemmt sé að fullyrða um hvort hraðinn á landrisinu sé meiri en hann var fyrir gosið 14. janúar. „Allra fyrstu mælingar benda til þess að svo sé, en eins og áður hefur komið fram getur verið dagamunur á milli mælinga sem ekki endilega segja til um þróun á landrisinu til langs tíma.“ Þá segir að áfram dragi úr skjálftavirkni yfir kvikuganginum og hægt hafi verulega á þeim breytingum sem áður sáust á GPS mælum. „Því eru allar líkur til þess að kvika flæði ekki lengur inn í kvikuganginn sem myndaðist 14. janúar og eldgosinu sé lokið,“ segir í tilkynningunni. „Áfram er þó metin mikil hætta á því að jarðvegur hrynji ofan í sprungur sem eru innan bæjarmarkanna og mikilvægt að nýjar sprungur verði kortlagðar og breytingar á þekktum sprungum metnar.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Sjá meira