Mega bara vera með eitt tjald og mega ekki gista í því Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. janúar 2024 21:41 Reykjavíkurborg hefur sett mótmælendum meiri skorður í nýju leyfi. Nú mega mótmælendurnir aðeins vera með eitt tjald og þeir mega ekki gista í því. Vísir/Steingrímur Dúi Mótmæli í tjaldbúðum á Austurvelli hafa staðið yfir í 24 daga en með nýju leyfi Reykjavíkurborgar hafa mótmælendum verið settar meiri skorður. Nú mega þeir bara vera með eitt tjald og ekki gista í því. Fréttastofa ræddi við aðgerðasinna á Austurvelli um tjaldbúðirnar og strangara leyfi Reykjavíkurborgar. Veistu hvers vegna þessi breyting er gerð? „Nei, við höfum ekki fengið almennilegar skýringar varðandi það,“ sagði Askur Hrafn Hannesson, aðgerðasinni. Eruð þið sátt með þetta? „Við erum tiltölulega sátt en höfum sent breytingartillögu á samkomulaginu til borgaryfirvalda og hún felst í raun í því að við megum vera með litlu tjöldin fyrir utan upp á aukinn sýnileika en við komum ekki til með að sofa í þeim,“ segir Askur. Askur og Sunna standa vaktina í tjaldinu á Austurvelli ásamt fjölda Palestínumanna og annarra Íslendinga.Vísir/Steingrímur Dúi Hvað hafið þið verið að gera hér á daginn til að stytta fólki stundir? „Við erum aðallega að bjóða palestínsku fjölskyldurnar velkomnar og stuðningsmenn þeirra og við erum með kaffi og te og kökur. Bara að reyna að veita stuðning og góðan anda. Svo eru Íslendingarnir rosamikið í því líka að þrýsta á stjórnvöld,“ segir Sunna Axels, aðgerðarsinni. Svo hafið þið verið að hengja fána í flíkur, er mikil eftirspurn eftir því? „Það er búið að taka rosalega vel í það. Við bjóðum öllum að koma sem vilja með flíkur og þá getum við saumað ókeypis palestínska fánann á fyrir þau,“ segir Sunna. Svo er eitthvað um að vera hjá ykkur eftir helgi? „Á mánudaginn klukkan 14:30 þá munum við mótmæli fyrir utan Alþingi og þrýsta á fjölskyldusameininguna og að brottvísunum á Palestínufólki verði hætt,“ segir Askur en á mánudaginn kemur Alþingi saman. Palestína Hælisleitendur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Fréttastofa ræddi við aðgerðasinna á Austurvelli um tjaldbúðirnar og strangara leyfi Reykjavíkurborgar. Veistu hvers vegna þessi breyting er gerð? „Nei, við höfum ekki fengið almennilegar skýringar varðandi það,“ sagði Askur Hrafn Hannesson, aðgerðasinni. Eruð þið sátt með þetta? „Við erum tiltölulega sátt en höfum sent breytingartillögu á samkomulaginu til borgaryfirvalda og hún felst í raun í því að við megum vera með litlu tjöldin fyrir utan upp á aukinn sýnileika en við komum ekki til með að sofa í þeim,“ segir Askur. Askur og Sunna standa vaktina í tjaldinu á Austurvelli ásamt fjölda Palestínumanna og annarra Íslendinga.Vísir/Steingrímur Dúi Hvað hafið þið verið að gera hér á daginn til að stytta fólki stundir? „Við erum aðallega að bjóða palestínsku fjölskyldurnar velkomnar og stuðningsmenn þeirra og við erum með kaffi og te og kökur. Bara að reyna að veita stuðning og góðan anda. Svo eru Íslendingarnir rosamikið í því líka að þrýsta á stjórnvöld,“ segir Sunna Axels, aðgerðarsinni. Svo hafið þið verið að hengja fána í flíkur, er mikil eftirspurn eftir því? „Það er búið að taka rosalega vel í það. Við bjóðum öllum að koma sem vilja með flíkur og þá getum við saumað ókeypis palestínska fánann á fyrir þau,“ segir Sunna. Svo er eitthvað um að vera hjá ykkur eftir helgi? „Á mánudaginn klukkan 14:30 þá munum við mótmæli fyrir utan Alþingi og þrýsta á fjölskyldusameininguna og að brottvísunum á Palestínufólki verði hætt,“ segir Askur en á mánudaginn kemur Alþingi saman.
Palestína Hælisleitendur Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Alþingi Reykjavík Tengdar fréttir Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Argur út í borgina og vill herða eftirlit: „Hörmung að sjá tjaldbúðir við Austurvöll“ Utanríkisráðherra segir óboðlegt að Reykjavíkurborg hafi gefið leyfi fyrir tjaldbúðum á Austurvelli og þær hafi ekkert með venjuleg mótmæli að gera. Engum ætti að líðast að flagga nokkrum þjóðfána fyrir framan Alþingi svo vikum skipti til að mótmæla stjórnvöldum. 19. janúar 2024 19:52