Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 21:46 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira
Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Sjá meira