Nýr forstjóri Man United kemur frá nágrönnum þeirra í City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2024 21:46 Omar Berrada (til hægri). Mike Egerton/Getty Images Greint hefur verið frá því að Omar Berrada verði forstjóri enska knattspyrnufélagsins Manchester United. Hann hefur undanfarin ár starfað fyrir Manchester City. Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira
Það var David Ornstein, blaðamaður The Athletic, sem greindi fyrst frá þessu. Í frétt miðilsins segir að um óvænt tíðindi séu að ræða. Berrada tekur við starfi Richard Arnold sem var látinn taka poka sinn eftir að Jim Ratcliffe og INEOS festu kaup á 25 prósent hluta í félaginu. EXCLUSIVE: Man Utd to name Man City s Omar Berrada as new CEO. Led by INEOS with Glazer backing. Will take exec leadership of football + business, seat on board + report to owners. Highly regarded & many will see as major coup @TheAthleticFC #MUFC #MCFC https://t.co/qEAfDwFZIi— David Ornstein (@David_Ornstein) January 20, 2024 Síðan þá hefur félagið sjálft staðfest komu Berrada. Hann er talinn ein helsta ástæða þess að Man City hefur náð þeim árangri sem raun ber vitni undanfarin ár. Man United vildi einhvern sem hefur náð árangri innan vallar en er að sama skapi fær þegar kemur að viðskiptahlið knattspyrnunnar. We are pleased to announce the appointment of Omar Berrada as our new Chief Executive Officer.#MUFC— Manchester United (@ManUtd) January 20, 2024 Berrada, sem hefur einnig starfað fyrir Barcelona, mun vera viðloðandi bæði hjá Man United sem og hann mun fá sæti í stjórn félagsins og vera í beinum samskiptum við eigendur félagsins, það er Glazer-fjölskylduna sem á enn 75 prósent hlut í Man Utd.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Sjá meira