Dagnýjarlaust West Ham tapaði enn einum leiknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2024 20:49 Sigurmarkið í uppsiglingu. @SpursWomen Það gengur hvorki né rekur hjá West Ham United í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Í kvöld tapaði liðið á dramatískan hátt gegn Tottenham Hotspur sem þýðir að Hamrarnir hafa tapað fimm af síðustu sex leikjum. Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir er fyrirliði West Ham en hún hefur ekki leikið með liðinu undanfarna mánuði þar sem hún er ólétt í annað sinn. Hamrarnir ætluðu sér stóra hluti fyrir tímabil en sem stendur er liðið í bullandi fallbaráttu. Ekki skánaði það í kvöld þegar nágrannarnir í Tottenham sóttu West Ham heim og nældu í þrjú stig þökk sé dramatískur 4-3 útisigur. Hamrarnir náðu að jafna metin í 3-3 eftir að lenda 3-1 undir allt til þess að tapa 4-3. WSL debut First WSL assist Talk about a perfect start for Kristie Mewis pic.twitter.com/HQzJdSLpLW— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Grace Clinton var allt í öllu hjá Tottenham en hún skoraði tvö markanna og gaf eina stoðsendingu, það mark skoraði Celin Bizet Ildhusoy. Það var svo Jessica Naz sem skoraði sigurmarkið þegar stundarfjórðungur var til leiksloka. Risa Shimizu, Viviane Asseyi og Amber Tysiak skoruðu mörk Hamranna. Grace Clinton with two goals and an assist. pic.twitter.com/DnlUTraA2H— Attacking Third (@AttackingThird) January 21, 2024 Eftir leiki dagsins er Chelsea sem fyrr á toppnum, nú með 28 stig. Þar á eftir koma Man City og Arsenal með 25 stig. Man United, Liverpool og Tottenham eru síðan með 18 stig hvert. Aston Villa er með 12 stig, Brighton 11 líkt og Everton. Leicester City er með 10 stig á meðan West Ham og Bristol City, botnlið deildarinnar, eru með 5 stig. Önnur úrslit í dag Chelsea 3-1 Manchester United Manchester City 5-1 Liverpool Brighton & Hove Albion 3-2 Bristol City
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira