Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 07:01 Klopp sáttur með sigur dagsins. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Klopp staðfesti að Salah - sem fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Egyptalands og Gana á Afríkmótinu - gæti snúið aftur til Bítlaborgarinnar til að fá meðhöndlun. Hann meiddist aftan í læri en ef marka má ummæli Klopp er leikmaðurinn einnig að glíma við bakmeiðsli. Nú hefur verið staðfest að Salah muni snúa aftur til Englands í þeirri von um að verða leikfær fyrr og mögulega geta hjálpað Egyptalandi fari svo að þjóð hans fari langt í keppninni. Egypt statement on Mo Salah. The Egyptian FA announces that Salah will now travel to England to receive treatment with the hope that he will join the Egyptian national team if it qualifies for the semi-finals . pic.twitter.com/DonKGOKqY9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 21, 2024 Klopp sagði að ef Egyptaland kæmist alla leið þá myndi Liverpool ekki standa í vegi fyrir honum að fara aftur til Fílabeinsstrandarinnar þar sem mótið fer fram. „Við tökum einn leik í einu, eins og við höfum alltaf gert til þessa. Við verðum að viðhalda þessu góða gengi og sjálfstraustinu sem er í liðinu. Við sjáum hverju það skilar í lok tímabils,“ sagði Klopp að endingu eftir sigur dagsins. Eftir sigurinn á Bournemouth er Liverpool með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar en Manchester City sem er í 2. sætinu á þó leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Klopp staðfesti að Salah - sem fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Egyptalands og Gana á Afríkmótinu - gæti snúið aftur til Bítlaborgarinnar til að fá meðhöndlun. Hann meiddist aftan í læri en ef marka má ummæli Klopp er leikmaðurinn einnig að glíma við bakmeiðsli. Nú hefur verið staðfest að Salah muni snúa aftur til Englands í þeirri von um að verða leikfær fyrr og mögulega geta hjálpað Egyptalandi fari svo að þjóð hans fari langt í keppninni. Egypt statement on Mo Salah. The Egyptian FA announces that Salah will now travel to England to receive treatment with the hope that he will join the Egyptian national team if it qualifies for the semi-finals . pic.twitter.com/DonKGOKqY9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 21, 2024 Klopp sagði að ef Egyptaland kæmist alla leið þá myndi Liverpool ekki standa í vegi fyrir honum að fara aftur til Fílabeinsstrandarinnar þar sem mótið fer fram. „Við tökum einn leik í einu, eins og við höfum alltaf gert til þessa. Við verðum að viðhalda þessu góða gengi og sjálfstraustinu sem er í liðinu. Við sjáum hverju það skilar í lok tímabils,“ sagði Klopp að endingu eftir sigur dagsins. Eftir sigurinn á Bournemouth er Liverpool með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar en Manchester City sem er í 2. sætinu á þó leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira