Salah mun snúa aftur til Liverpool til að fá meðhöndlun við meiðslunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 07:01 Klopp sáttur með sigur dagsins. EPA-EFE/VINCE MIGNOTT Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ræddi stöðuna á Mohamed Salah eftir 4-0 sigur liðsins á Bournemouth í gær, sunnudag. Klopp staðfesti að Salah - sem fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Egyptalands og Gana á Afríkmótinu - gæti snúið aftur til Bítlaborgarinnar til að fá meðhöndlun. Hann meiddist aftan í læri en ef marka má ummæli Klopp er leikmaðurinn einnig að glíma við bakmeiðsli. Nú hefur verið staðfest að Salah muni snúa aftur til Englands í þeirri von um að verða leikfær fyrr og mögulega geta hjálpað Egyptalandi fari svo að þjóð hans fari langt í keppninni. Egypt statement on Mo Salah. The Egyptian FA announces that Salah will now travel to England to receive treatment with the hope that he will join the Egyptian national team if it qualifies for the semi-finals . pic.twitter.com/DonKGOKqY9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 21, 2024 Klopp sagði að ef Egyptaland kæmist alla leið þá myndi Liverpool ekki standa í vegi fyrir honum að fara aftur til Fílabeinsstrandarinnar þar sem mótið fer fram. „Við tökum einn leik í einu, eins og við höfum alltaf gert til þessa. Við verðum að viðhalda þessu góða gengi og sjálfstraustinu sem er í liðinu. Við sjáum hverju það skilar í lok tímabils,“ sagði Klopp að endingu eftir sigur dagsins. Eftir sigurinn á Bournemouth er Liverpool með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar en Manchester City sem er í 2. sætinu á þó leik til góða. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Klopp staðfesti að Salah - sem fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Egyptalands og Gana á Afríkmótinu - gæti snúið aftur til Bítlaborgarinnar til að fá meðhöndlun. Hann meiddist aftan í læri en ef marka má ummæli Klopp er leikmaðurinn einnig að glíma við bakmeiðsli. Nú hefur verið staðfest að Salah muni snúa aftur til Englands í þeirri von um að verða leikfær fyrr og mögulega geta hjálpað Egyptalandi fari svo að þjóð hans fari langt í keppninni. Egypt statement on Mo Salah. The Egyptian FA announces that Salah will now travel to England to receive treatment with the hope that he will join the Egyptian national team if it qualifies for the semi-finals . pic.twitter.com/DonKGOKqY9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 21, 2024 Klopp sagði að ef Egyptaland kæmist alla leið þá myndi Liverpool ekki standa í vegi fyrir honum að fara aftur til Fílabeinsstrandarinnar þar sem mótið fer fram. „Við tökum einn leik í einu, eins og við höfum alltaf gert til þessa. Við verðum að viðhalda þessu góða gengi og sjálfstraustinu sem er í liðinu. Við sjáum hverju það skilar í lok tímabils,“ sagði Klopp að endingu eftir sigur dagsins. Eftir sigurinn á Bournemouth er Liverpool með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar en Manchester City sem er í 2. sætinu á þó leik til góða.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira