Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 14:30 Baldvin Þór Magnússon ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. Hann verður 25 ára gamall í apríl Getty/Maja Hitij Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti