Tom Hollander fékk bónusgreiðslu Tom Holland Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. janúar 2024 23:10 Tom Hollander var hortugur þar til hann sá hvað Tom Holland fær í bónusgreiðslu. Vísir/Getty Breski leikarinn Tom Hollander segist eitt sinn hafa fengið bónusgreiðslu fyrir slysni sem átti að fara til samlanda hans, kollega og nánast nafna, Tom Holland. Greiðslan var frá Marvel kvikmyndaverinu. Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“ Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira
Hollander sagði söguna í spjallþætti Seth Meyers. Þar útskýrði hann að þeir hefðu eitt sinn stuttlega verið hjá sama umboðsmanninum og svo virðist vera sem launadeildin hafi ruglað nöfnunum þeirra saman. Hinn 56 ára gamli leikari hefur undanfarin ár leikið í sjónvarpsþáttum á meðan 27 ára gamli kollegi hans hefur farið með hlutverk Kóngulóarmannsins í sex Marvel kvikmyndum. Hollander lýsti sögunni og hafði greinilega mikinn húmor fyrir málinu. Viðtalið má horfa á í heild sinni hér: Hann sagðist hafa verið staddur á leiksýningu hjá félaga sínum. Hann hafi verið nýbúinn að leika í þætti hjá BBC og fengið fyrir það þrjátíu þúsund pund, eða því sem nemur rúmum fimm milljónum íslenskum króna. „Þarna sat ég fáránlega góður með mig, hortugur, nýbúinn að leika í þessum þætti sem var að fara að koma mér í gegnum næsta árið og ég hugsaði með mér: „Vá, hvað þetta er fínt. Mér gengur mjög vel.“ Hann hafi í hléi skoðað tölvupóstinn sinn og séð þar tölvupóst frá Marvel kvikmyndaverinu. Þar hafi staðið að um væri að ræða bónusgreiðslu fyrir The Avengers. „Þetta var rugl há upphæð. Þetta voru ekki einu sinni launin hans. Þetta var fyrsti bónusinn sem hann fékk. Ekki öll greiðslan heldur, heldur bara sú fyrsta. Og þetta var hærri upphæð en ég hafði nokkurn tímann séð. Þetta var sjö tölu upphæð. Hortugheit mín hurfu um leið.“
Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira