María tryggði Íslendingaliði Fortuna stig á móti Ajax Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2024 18:29 María fagnar marki sínu. @FortunaVrouwen María Catharina Ólafsdóttir Gros skoraði jöfnunarmark Fortuna Sittard í 1-1 jafntefli liðsins gegn Ajax í hollensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Alls eru þrír Íslendingar á mála hjá Fortuna eftir að Lára Kristín Pedersen gekk í raðir félagsins á dögunum. Hildur Antonsdóttir var þó sú eina sem byrjaði leik liðsins í dag. María kom inn af bekknum þegar rúm klukkustund var liðin en þá var staðan enn markalaus. Ajax komst yfir á 73. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði María metin eftir undirbúning hinnar belgísku Tessu Wullaert. + 1 for Maria pic.twitter.com/XBiJ6nHBwH— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Stutt síðar kom Lára Kristín inn fyrir Hildi en mörkin urðu ekki fleiri og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um var að ræða fyrsta leik Láru Kristínar fyrir félagið og var því fagnað með nokkrum myndum á samfélagsmiðlum Fortuna. Debut pic.twitter.com/WPkcZN9FbV— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Fortuna er áfram í 3. sæti deildarinnar, nú með 23 stig, á meðan Ajax er sæti ofar með 27 stig. Twente er svo á toppnum með 36 stig. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Í beinni: Nottingham Forest - Liverpool | Toppslagur á City Ground Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
Alls eru þrír Íslendingar á mála hjá Fortuna eftir að Lára Kristín Pedersen gekk í raðir félagsins á dögunum. Hildur Antonsdóttir var þó sú eina sem byrjaði leik liðsins í dag. María kom inn af bekknum þegar rúm klukkustund var liðin en þá var staðan enn markalaus. Ajax komst yfir á 73. mínútu en átta mínútum síðar jafnaði María metin eftir undirbúning hinnar belgísku Tessu Wullaert. + 1 for Maria pic.twitter.com/XBiJ6nHBwH— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Stutt síðar kom Lára Kristín inn fyrir Hildi en mörkin urðu ekki fleiri og lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Um var að ræða fyrsta leik Láru Kristínar fyrir félagið og var því fagnað með nokkrum myndum á samfélagsmiðlum Fortuna. Debut pic.twitter.com/WPkcZN9FbV— Fortuna Vrouwen (@FortunaVrouwen) January 27, 2024 Fortuna er áfram í 3. sæti deildarinnar, nú með 23 stig, á meðan Ajax er sæti ofar með 27 stig. Twente er svo á toppnum með 36 stig.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30 Mest lesið Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Körfubolti Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Í beinni: Nottingham Forest - Liverpool | Toppslagur á City Ground Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Engin stig tekin af ensku liðunum Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Atli á leið til Víkings Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Freyr stígur inn í fótboltasjúkt samfélag: „Hefur áhrif á allan bæinn hvernig gengur“ Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Valdi norsku B-deildina fram yfir Víking Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Sjá meira
Lára Kristín til Íslendingaliðsins í Hollandi Lára Kristín Pedersen er gengin í raðir Fortuna Sittard í Hollandi. Hún kemur frá Val þar sem hún varð Íslandsmeistari á síðustu leiktíð. 25. janúar 2024 22:30