Júlía Sylvía fyrst Íslendinga til að vinna alþjóðlegt listskautamót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 08:31 Júlía Sylvía Gunnarsdóttir í keppninni um helgina. Skautasamband Íslands Júlía Sylvía Gunnarsdóttir vann sögulegan sigur á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún varð þar fyrsti íslenski skautarinn til þess að fá gullverðlaun í fullorðinsflokki á alþjóðlegu móti. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en Reykjavíkurleikirarnir eru hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta skautarar sem keppa þar náð lágmörkum inn á alþjóðleg úrslitamót eins og heimsmeistaramót og Evrópumót. Því miður setti veðrið strik í reikninginn og ekki komust allir á mótið sem ætluðu sér að taka þátt. Í keppni kvenna voru sterkir skautarar en enginn þeirra öflugri en Júlía Sylvía Gunnarsdóttir. Júlía Sylvía stóð sig vel og var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 40.35 stig. Í fyrsta sæti eftir daginn var hins vegar Tara Prasad frá Indlandi með 45.98 stig og í þriðja sæti var Roos van der Pas frá Hollandi með 34.57 stig. Seinni daginn var það svo Júlía Sylvía sem var efst allra, Ross van der Pas önnur og Tara Prasad sú þriðja. Samanlagður sigurvegari keppninnar var því Júlía með 128.27 heildarstig, Tara Prasad í öðru sæti með 123.90 heildarstig og Roos van der Pas var þriðja með 113.48 heildarstig. Leon Lo frá Hollandi vann drengjaflokk en í stúlknaflokki vann Floor van der Pas frá Hollandi. Lea Marie Castlunger frá Ítalíu varð önnur en Elín Katla Sveinbjörnsdóttir tók þriðja sætið. Wendell Hansson-Ostergaard frá Danmörku vann unglingaflokk karla og Jenni Hirvonen frá Finnlandi vann unglingaflokk kvenna. Connor Bray frá Bretlandi vann fullorðinsflokk karla án keppni þar sem hinn keppandinn forfallaðist. Skautaíþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Hún varð þar fyrsti íslenski skautarinn til þess að fá gullverðlaun í fullorðinsflokki á alþjóðlegu móti. Talsverður fjöldi keppenda var kominn til Íslands til að freista þess að ná lágmörkum inn á alþjóðleg stórmót en Reykjavíkurleikirarnir eru hluti af gildum mótum Alþjóðaskautasambandsins og geta skautarar sem keppa þar náð lágmörkum inn á alþjóðleg úrslitamót eins og heimsmeistaramót og Evrópumót. Því miður setti veðrið strik í reikninginn og ekki komust allir á mótið sem ætluðu sér að taka þátt. Í keppni kvenna voru sterkir skautarar en enginn þeirra öflugri en Júlía Sylvía Gunnarsdóttir. Júlía Sylvía stóð sig vel og var í öðru sæti eftir fyrri daginn með 40.35 stig. Í fyrsta sæti eftir daginn var hins vegar Tara Prasad frá Indlandi með 45.98 stig og í þriðja sæti var Roos van der Pas frá Hollandi með 34.57 stig. Seinni daginn var það svo Júlía Sylvía sem var efst allra, Ross van der Pas önnur og Tara Prasad sú þriðja. Samanlagður sigurvegari keppninnar var því Júlía með 128.27 heildarstig, Tara Prasad í öðru sæti með 123.90 heildarstig og Roos van der Pas var þriðja með 113.48 heildarstig. Leon Lo frá Hollandi vann drengjaflokk en í stúlknaflokki vann Floor van der Pas frá Hollandi. Lea Marie Castlunger frá Ítalíu varð önnur en Elín Katla Sveinbjörnsdóttir tók þriðja sætið. Wendell Hansson-Ostergaard frá Danmörku vann unglingaflokk karla og Jenni Hirvonen frá Finnlandi vann unglingaflokk kvenna. Connor Bray frá Bretlandi vann fullorðinsflokk karla án keppni þar sem hinn keppandinn forfallaðist.
Skautaíþróttir Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira