„Klopp er pabbi allrar borgarinnar“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2024 17:17 Jürgen Klopp fer yfir málin með Curtis Jones eftir einn af leikjum Liverpool liðsins í vetur. Getty/Andrew Powell Curtis Jones, leikmaður Liverpool, segir það sorglegar fréttir að Jürgen Klopp sé að hætta með liðið en Liverpool vann 5-2 sigur á Norwich City í ensku bikarkeppninni í gær í fyrsta leiknum eftir tilkynningu Þjóðverjans. Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Jones skoraði eitt markanna en hin gerðu þeir Darwin Núnez, Diogo Jota, Virgil van Dijk og Ryan Gravenberch. Jones hefur komið mjög sterkur inn hjá Klopp á þessu tímabili. Hann segir að sjokkið yfir fréttunum af stjóranum muni aðeins gera leikmenn Liverpool ákveðnari að kveðja hann með titlum. „Hugarfarið hjá okkur er það sama og það eina sem hefur breyst er að núna viljum við ennþá meira vinna. Við settum okkur markmið í byrjun tímabilsins og það var að vinna fjóra titla. Við eigum enn möguleika á því,“ sagði Curtis Jones. „Nú eftir þessar fréttir af Klopp þá erum við enn hungraðri sem lið. Klopp er pabbi allrar borgarinnar og það er sorglegt að hann sé að hætta. Svona er samt bara staðan,“ sagði Jones. „Þetta er hans ákvörðun. Við verðum að virða hana og halda áfram okkar ferðalagi“ sagði Jones. Curtis Jones hails Klopp as the dad of the city as farewell tour starts with FA Cup win against Norwich https://t.co/51MyWtygx1— Mark Ogden (@MarkOgden_) January 28, 2024
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira