Arteta „elskaði“ rifrildi leikmanna sinna inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 09:01 Mikel Arteta og Oleksandr Zinchenko fara yfir málin með útiröddunum sínum eftir leikinn í gærkvöldi. AP/Rui Vieira Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var bara ánægður með að sjá leikmenn sína Oleksandr Zinchenko og Ben White rífast í lokin á leik Arsenal og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær. Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta. Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Arteta og aðstoðarmaður hans Nicolas Jover, þurftu að lokum að skilja á milli liðsfélaganna sem voru allt annað en sáttir við hvorn anann. | Mikel Arteta on the argument between Zinchenko and White after #NFOARS: I love it. They are demanding more from each other. They are not happy with the way they conceded and they are just trying to resolve it. It got a bit heated. But that means that it's enough. Playing pic.twitter.com/GNWkkQQPEj— Arsenal Buzz (@ArsenalBuzzCom) January 31, 2024 Gabriel Jesus og Bukayo Saka komu Arsenal í 2-0 en Taiwo Awoniyi minnkaði muninn á 89. mínútu. David Raya, markvörður Arsenal, þurfti síðan að taka á stóra sínum til að koma í veg fyrir að Awoniyi jafnaði metin. Arsenal hékk á sigrinum og stigin þrjú koma liðinu upp í annað sætið. Liðið átti þó að vera löngu búið að gera út um leikinn. „Ég elska þetta. Þeir eru að krefjast meiru frá hvorum öðrum. Þeir eru ekki ánægðir með markið sem við fengum á okkur og þeir eru að reyna að finna réttu lausnina,“ sagði Mikel Arteta eftir leikinn. „Það var smá hiti í þessu og það þýðir að það var komið nóg. Við áttum að vinna stærri sigur miðað við það hvernig við spiluðum og við áttum að halda markinu hreinu,“ sagði Arteta.
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Fleiri fréttir Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira