Rússneskir hakkarar taldir bera ábyrgð á tölvuárás á HR Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. febrúar 2024 20:00 Talið er að rússneski tölvuárásahópurinn Akira beri ábyrgð á umfangsmikilli tölvuárás á Háskólann í Reykjavík á föstudag. Grunnupplýsingar nemenda láku til árásaraðila. vísir/vilhelm Netöryggissérfræðingar og starfsmenn Háskólans í Reykjavík hafa unnið frá því í gærmorgun við að koma kerfum háskólans af stað og endurheimta gögn í kjölfar tölvuárásar sem gerð var á skólann. Talið er að rússneski tölvuárásarhópurinn Akira beri ábyrgð á árásinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR. Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum í Reykjavík. Þar segir að árásin hafi verið umfangsmikil en vinnunni miði í rétta átt. Enn sem komið er bendi ekkert til að önnur gögn hafi lekið til árásaraðilanna en grunnupplýsingar um notendur, „það er að segja nöfn, kennitölur, HR-netföng og dulkóðuð lykilorð inn á kerfi HR,“ segir í tilkynningunni. Til þess að auka öryggi gagna hafa sérfræðingar HR lokað fyrir kerfi skólans en upplýsingar um opnun kerfa verða veittar um leið og hægt er. Þrátt fyrir að lykilorð séu dulkóðuð eykur árásin líkur á auðkennisþjófnaði. „Hafi nemendur og starfsfólk HR notað HR-lykilorðið sitt sem auðkenni annars staðar verða þau að skipta um lykilorð á þeim stöðum, og hvatt er til að fólk sé á varðbergi gagnvart skilaboðum og póstum sem benda til netveiða. Einnig er bent á að nota tvíþátta auðkenningu alls staðar þar sem það er í boði,“ segir í tilkynningunni. Sem stendur sé ekki hægt að greina frekar frá þeirri vinnu sem verið er að vinna en notendur og aðrir verða upplýstir um leið og unnt er. Kennsla fari fram að óbreyttu mánudaginn 5. febrúar nema annað verði tilkynnt á vefsíðu skólans ru.is og/eða í gegnum deildarskrifstofur HR.
Tölvuárásir Háskólar Skóla - og menntamál Reykjavík Netöryggi Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fleiri fréttir Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sjá meira