Van Dijk tekur fulla ábyrgð á skrípamarkinu í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 10:31 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hughreystir hér Virgil van Dijk eftir leikinn. Getty/Marc Atkins Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, tók á sig sökina vegna marksins sem Gabriel Martinelli skoraði fyrir Arsenal á móti Liverpool í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira
Markið var svokallað skrípamark en leikmenn Liverpool færðu Martinelli þá boltann á silfurfati eftir mikinn misskilning. Van Dijk og Alisson markvörður rákust saman við vítateigslínuna og Martinelli gat í framhaldinu sett boltann í tómt markið. Martinelli kom Arsenal yfir í 2-1 með þessu marki á 67. mínútu en Arsenal vann leikinn 3-1. Liverpool var orðið manni færra þegar Arsenal skoraði þriðja markið. „Þetta var erfiður dagur. Ég tek fulla ábyrgð á 2-1 markinu. Það er stórt augnablik í leiknum. Ég hefði átt að taka betri ákvörðun og það er sárt fyrir mig,“ sagði Virgil van Dijk. ESPN segir frá. „Þessi vendipunktur í leiknum skrifast á mig. Ég hefði átt að reyna að sparka boltanum í burtu. Auðvitað hefur svona ekki gerst oft á mínum ferli og ég mun ná mér eftir þetta,“ sagði Van Dijk. „Ég er ekki að leita af afsökun en Alisson kom aðeins við mig og náði ekki að koma boltanum í burtu. Ég tek fulla ábyrgð á þessu og reyni að passa upp á það að þetta gerist ekki aftur,“ „Það er sárt að tapa. Hvernig við töpuðum í dag var algjör óþarfi.“ „Það er leiðinlegt að sjá alla stuðningsmennina okkar ferðast alla leið hingað til að sjá liðið tapa og það er ekki gaman að eiga þátt í mistökum. Ég mun leggja mikið á mig og koma sterkari til baka,“ sagði Van Dijk. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Í beinni: Real Madrid - Arsenal | Sýna meistararnir töfrana sem þarf? Fótbolti Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Sjá meira