Leikmenn Evrópumeistaranna taka á sig launalækkun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 11:01 Leikmenn Vipers frá Kristiansand fagna Evrópumeistaratitlinum á síðasta ári. EPA-EFE/Tibor Illyes Kvennahandboltaliðið Vipers frá Kristiansand í Noregi hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil en mikilvægasta barátta félagsins í dag er kannski utan vallar. Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024 Norski handboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Evrópumeistararnir frá suður Noregi þurftu að grípa til harðra aðgerða til að forðast gjaldþrot og félagið sagðist hafa fengið mikla hjálp í gær. Leikmenn Vipers samþykktu þá allar sem ein að taka á sig launalækkun. Að auki hefur þjálfarateymið einnig tekið á sig launalækkun. Vipers-spillere godtar lønnskutt https://t.co/16DuZTOAl9— VG (@vgnett) February 5, 2024 Félagið segir einnig að það hafi orðið breytingar á störfum stjórnenda félagsins. „Við erum ánægð með hafa náð samkomulagi við leikmenn og þjálfarateymið til að finna lausn. Félagið þarf að draga úr kostnaði það sem eftir lifir tímabilsins og þetta var mikilvægt skref í rétta átt. Ég verð að hrósa bæði leikmönnum okkar, þjálfurum og starfsliði sem hafa öll áttað sig á alvarleika málsins. Við erum klár á því að við ætlum að vinna úr þessu saman,“ sagði framkvæmdastjórinn Benedicte Løyland. Vipers Kristiansand þarf að safna nokkrum milljónum norskra króna, tugum miljónum íslenskra króna, fyrir 1. júní til að forðast gjaldþrot. Í liðinu eru margar af öflugustu handboltakonum heims eins og norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde, sænska landsliðskonan Jamina Roberts, hollenska skyttan Lois Abbingh, rússneska skyttan Anna Vyakhireva og króatíski landsliðslínumaðurinn Ana Debelic. Vipers-spillerne godtar lønnskutt https://t.co/u3giZW60Dq— TV 2 Sport (@tv2sport) February 5, 2024
Norski handboltinn Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Steinunn hætt í landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira