Móðir dæmd samsek fyrir skotárás sem sonurinn framdi í skóla Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2024 07:53 Hin ákærða, Jennifer Crumbley yfirgefur réttarsalinn eftir að dómur hafði verið kveðinn upp. Daniel Mears/Detroit News via AP Kviðdómur í Michigan í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að kona á fimmtugsaldri væri sek um manndráp af gáleysi, fyrir að hafa ekki komið í veg fyrir það þegar sonur hennar skaut fjóra samnemendur sína til bana í gagnfræðaskóla í bæ þeirra. Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin. Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Jennifer Crumbley er því fyrsta foreldrið sem dæmt er samsekt í slíku máli en skólaárásir hafa verið tíðar í Bandaríkjunum síðustu árin. Eiginmaður hennar er einnig fyrir rétti, borinn sömu sökum. Sonur þeirra, sem nú er sautján ára gamall situr nú í lífsstíðarfangelsi en árásina framdi hann í lok árs 2021. Auk þeirra fjögurra sem hann myrti særðust sjö til viðbótar. Hjónin höfðu keypt morðvopnið og gefið syni sínum aðeins nokkrum dögum áður en hann lét til skarar skríða. Að auki höfðu þau yfirgefið foreldrafund sem þau höfðu verið boðuð á fyrr um daginn vegna teikninga sem sonur þeirra hafði gert. Þau neituðu að taka hann heim úr skólanum og var hann því sendur aftur í kennslustofu sína þar sem hann hóf skothríðina. Nokkrum dögum síðar voru þau ákærð fyrir þátt sinn í málinu og hafa setið í gæsluvarðhaldi síðustu rúmu tvö árin.
Skotárásir í Bandaríkjunum Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira