Innlent

Bein út­sending frá gos­stöðvum

Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar
Athygli vekur að dökkur mökkur stígur nú upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn.
Athygli vekur að dökkur mökkur stígur nú upp um miðbik sprungunnar sem opnaðist í morgun. Þar er líklegt að kvika sé að komast í snertingu við grunnvatn. Björn Steinbekk

Eldgos hófst í Sundhnúksgígaröðinni klukkan sex í morgun. Hér að neðan má sjá vefmyndavélar Vísis frá gosstöðvunum.

Bein útsending frá gosinu á Stöð 2 Vísi:

Önnur vefmyndavél Vísis:




Fleiri fréttir

Sjá meira


×