Selenskí vék yfirherforingja úr starfi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. febrúar 2024 22:55 Valerí Salúsjní hafði farið fyrir úkraínska hernum síðan innrás Rússa hófst. AP Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur vikið Valerí Salúsjní yfirmanni úkraínska hersins úr starfi. Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira
Þetta kemur í kjölfar þess að Úkraínuforseti tilkynnti umfangsmiklar breytingar á ríkisstjórn og herstjórn landsins í því skyni að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna. Einnig hafa reglulega borist fregnir af spennu milli Selenskí og Salúsjní. Þessa spennu má rekja til gagnsóknar Úkraínumanna. Úkraínumenn náðu ekki markmiðum sínum að skera á birgðalínur Rússa og Salúsjní srkrifaði í kjölfarið grein sem birtist í Economist sem féll ekki í kramið hjá Selenskí. Selenskí birti færslu á samfélagsmiðilinn X þar sem hann þakkaði Salúsjní fyrir þjónustu sína í þágu varnar Úkraínu. I met with General Valerii Zaluzhnyi.I thanked him for the two years of defending Ukraine.We discussed the renewal that the Armed Forces of Ukraine require.We also discussed who could be part of the renewed leadership of the Armed Forces of Ukraine.The time for such a renewal pic.twitter.com/tMnUEZ3BCX— Volodymyr Zelenskyy / (@ZelenskyyUa) February 8, 2024 Stuttu seinna tilkynnti Selenskí að hann hafði útnefnt Oleksandr Sírskí, leiðtoga landhers Úkraínu, nýjan yfirmann heraflans. Salúsjní nýtur gríðarlegra vinsælda meðal Úkraínumanna og er Selenskí jafnvel sagður líta á herforingjann sem mögulegan pólitískan andstæðing.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35 Mest lesið Barn á öðru aldursári lést Innlent Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Innlent Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Erlent Fleiri fréttir Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Sjá meira
Ætlar að gera breytingar á ríkisstjórn og herstjórn Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, er sagður íhuga umfangsmiklar breytingar á bæði ríkisstjórn sinni og stjórn herafla Úkraínu. Markmiðið er að hleypa nýju lífi í varnir Úkraínumanna um tveimur árum eftir að innrás Rússa hófst. 5. febrúar 2024 12:35