Gleymdu að ýta á senda takkann og McGuire fer ekki fet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 16:00 Duncan McGuire lék sinn fyrsta landsleik á dögunum en hann fær ekki að spila í enska boltanum á þessu tímabili. Getty/Brien Aho Bandaríski landsliðsmaðurinn Duncan McGuire ætlaði að klára tímabilið með Íslendingaliðinu Blackburn Rovers í ensku b-deildinni en ekkert verður að því. Það var þó ekki af því að leikmaðurinn eða liðin vildu það ekki heldur vegna mistaka á skrifstofu enska félagsins. McGuire átti að fara á láni í sex mánuði frá Orlando City til Blackburn og bandaríska félagið hafði meira að segja tilkynnt um brottför framherjans. Exact nature of the paperwork error at the heart of Blackburn s Duncan McGuire deal,The club thought they clicked submit paperwork before the deadline, but they only clicked save . When they realized it wasn t submitted, the window had already shuthttps://t.co/S5fgFWX7YR— Tom Bogert (@tombogert) February 6, 2024 Blackburn klúðraði hins vegar algjörlega málunum með því að gleyma að ýta á senda takkann þegar allir pappírarnir voru klárir. Starfsmaður Blackburn vistaði upplýsingarnar í kerfinu en áttaði sig ekki á því að hann þurfti að ýta á senda líka. Gögnin skiluðu sér því ekki áður en félagsskiptaglugginn lokaði 1. febrúar síðastliðinn og enska deildin samþykkti þau þar af leiðandi ekki. Blackburn áfrýjaði því og reyndi að fá undanþágu vegna þessara mistaka en yfirmenn ensku deildarkeppninnar höfnuðu þeirri beiðni í gær. McGuire er 23 ára og 185 sentimetra framherji sem snýr nú aftur til Flórída til að spila áfram með Orlando City. McGuire skoraði 13 mörk í 16 deildarleikjum með Orlando á síðustu leiktíð og spilaði sinn fyrsta A-landsleik í síðasta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar með Blackburn Rovers. BREAKING: Blackburn Rovers has been unsuccessful in its attempts to sign Duncan McGuire on loan from MLS side Orlando City pic.twitter.com/hEEOhBKD61— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Það var þó ekki af því að leikmaðurinn eða liðin vildu það ekki heldur vegna mistaka á skrifstofu enska félagsins. McGuire átti að fara á láni í sex mánuði frá Orlando City til Blackburn og bandaríska félagið hafði meira að segja tilkynnt um brottför framherjans. Exact nature of the paperwork error at the heart of Blackburn s Duncan McGuire deal,The club thought they clicked submit paperwork before the deadline, but they only clicked save . When they realized it wasn t submitted, the window had already shuthttps://t.co/S5fgFWX7YR— Tom Bogert (@tombogert) February 6, 2024 Blackburn klúðraði hins vegar algjörlega málunum með því að gleyma að ýta á senda takkann þegar allir pappírarnir voru klárir. Starfsmaður Blackburn vistaði upplýsingarnar í kerfinu en áttaði sig ekki á því að hann þurfti að ýta á senda líka. Gögnin skiluðu sér því ekki áður en félagsskiptaglugginn lokaði 1. febrúar síðastliðinn og enska deildin samþykkti þau þar af leiðandi ekki. Blackburn áfrýjaði því og reyndi að fá undanþágu vegna þessara mistaka en yfirmenn ensku deildarkeppninnar höfnuðu þeirri beiðni í gær. McGuire er 23 ára og 185 sentimetra framherji sem snýr nú aftur til Flórída til að spila áfram með Orlando City. McGuire skoraði 13 mörk í 16 deildarleikjum með Orlando á síðustu leiktíð og spilaði sinn fyrsta A-landsleik í síðasta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar með Blackburn Rovers. BREAKING: Blackburn Rovers has been unsuccessful in its attempts to sign Duncan McGuire on loan from MLS side Orlando City pic.twitter.com/hEEOhBKD61— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira