Özil skaut föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2024 12:01 Mesut Özil í leik með Real Madrid á móti Atletico Madrid í spænska bikarúrslitaleiknum árið 2011. Getty/Angel Martinez Viðbrögð Mesut Özil, fyrrum leikmanns Real Madrid og Arsenal, við nýja bláa spjaldinu vöktu athygli í netheimum í gær. Erlendir miðlar sögðu frá því í gær að Alþjóða knattspyrnuráðið, IFAB, ætli að taka upp bláa spjaldið á næstunni. Leikmenn fara þá í tíu mínútna kælingu fyrir að rífa kjaft við dómara eða brjóta taktískt af sér til að stöðva hraða sókn mótherjanna. Þetta er, ef af verður, ein stærsta breytingin á knattspyrnulögunum í langan tíma. So Atletico Madrid will only play with 6 players then? https://t.co/m3UPWz1k9n— Mesut Özil (@M10) February 8, 2024 Það fyrsta sem Özil datt í hug þegar hann sjá fréttirnar var að setja fram spurningu. Með þessari spurningu skaut hann föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid. Spurning var: Svo Atletico Madrid mun þá bara spila með sex leikmenn eða hvað? Leikmenn Atletico eru þekktir fyrir að brjóta oft taktískt af sér til að hægja á leik mótherjanna. Lærisveinar Diego Simeone hafa líka oft komist langt á slíku sem hefur augljóslega pirrað Þjóðverjann. Özil þekkir það á eigin skinni enda spilaði hann með Real Madrid frá 2010 til 2013. Á þessum árum spilaði Real margra harða leiki á móti nágrönnum sínum í Atletico. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira
Erlendir miðlar sögðu frá því í gær að Alþjóða knattspyrnuráðið, IFAB, ætli að taka upp bláa spjaldið á næstunni. Leikmenn fara þá í tíu mínútna kælingu fyrir að rífa kjaft við dómara eða brjóta taktískt af sér til að stöðva hraða sókn mótherjanna. Þetta er, ef af verður, ein stærsta breytingin á knattspyrnulögunum í langan tíma. So Atletico Madrid will only play with 6 players then? https://t.co/m3UPWz1k9n— Mesut Özil (@M10) February 8, 2024 Það fyrsta sem Özil datt í hug þegar hann sjá fréttirnar var að setja fram spurningu. Með þessari spurningu skaut hann föstum skotum á gömlu óvinina í Atletico Madrid. Spurning var: Svo Atletico Madrid mun þá bara spila með sex leikmenn eða hvað? Leikmenn Atletico eru þekktir fyrir að brjóta oft taktískt af sér til að hægja á leik mótherjanna. Lærisveinar Diego Simeone hafa líka oft komist langt á slíku sem hefur augljóslega pirrað Þjóðverjann. Özil þekkir það á eigin skinni enda spilaði hann með Real Madrid frá 2010 til 2013. Á þessum árum spilaði Real margra harða leiki á móti nágrönnum sínum í Atletico. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Glódís skælbrosandi í landsleikina Í beinni: Tottenham - Man. Utd | Tvö lið í brasi Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Diaz kom Liverpool í toppmál Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð Sjá meira