Blásarar halda hita í farþegum en nokkrum klósettum lokað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2024 11:37 Heitavatnsskorturinn hefur ekki haft áhrif á flugáætlunina á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að loka nokkrum klósettkjörnum í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli vegna bilunar sem kom upp í kaldavatnslögn. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum sé von á því að vatn komist aftur á um hádegisbil. Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira
Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Sjá meira