Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 12:31 Jürgen Klopp var fegin að bláu spjöldin væru enn bara hugmynd í gær. Justin Setterfield/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „ Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira
Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „
Enski boltinn Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Sjá meira