Segir að bláu spjöldin hefðu breytt leiknum í villta vestrið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. febrúar 2024 12:31 Jürgen Klopp var fegin að bláu spjöldin væru enn bara hugmynd í gær. Justin Setterfield/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að ef nú þegar væri búið að taka upp notkun bláu spjaldann í ensku úrvalsdeildinni hefði leikur Liverpool og Burnley í gær breyst í villta vestrið. Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „ Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Bláu spjöldin hafa verið í umræðunni undanfarna daga, en hugmyndir um upptöku þeirra liggja fyrir. Leikmenn geta þá nælt sér í blátt spjald fyrir kjaftbrúk og taktísk brot, og að launum þyrftu þeir að fara í kælingu utan vallar í tíu mínútur. Fimm leikmenn fengu að líta gula spjaldið í leik Liverpool og Burnley í gær sem endaði með 3-1 sigri Liverpool. Jürgen Klopp og Vincent Kompany, þjálfarar liðanna, fengu einnig að líta gul spjöld. „Þetta var tilfinningaþrunginn leikur,“ sagði Klopp er hann var spurður út í fjölda gulra spjalda í leiknum. „Ímyndið ykkur þennan leik ef dómararnir hefðu verið með blá spjöld. Þá hefði þetta verið eins og villta vestrið. Það voru svo mörg gul spjöld.“ Eins og áður segir fékk Klopp að líta gula spjaldið í leiknum, en það fékk hann fyrir mótmæli eftir að leikurinn var látinn halda áfram í kjölfar þess að Diogo Jota var tekinn niður innan vítateigs Burnley. „Ég hef ekki hugmynd af hverju Kompany fékk gult. Ég missti aðeins stjórn á mér á þessu augnabliki þannig allt í góðu, gefðu mér gult. Svo lengi sem ég fær ekki blátt og þurfi að sitja einhversstaðar annars staðar í tíu mínútur.“ „
Enski boltinn Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira