Mikill meirihluti áhrifavalda merkir auglýsingar sjaldan Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 11:00 Áhrifavaldar verða að merkja auglýsingar á samfélagsmiðlum vel og vandlega og fara eftir neytendalögum. Getty Einungis einn af hverjum fimm áhrifavöldum merkir reglulega auglýsingar á samfélagsmiðlum sínum sem slíkar. 26 íslenskir áhrifavaldar voru til skoðunar. Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina. Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina.
Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira