Ummæli Kenny Smith fóru öfugt ofan í marga Siggeir Ævarsson skrifar 18. febrúar 2024 20:34 Kenny Smith var ekki vinsælasti maðurinn á samfélagsmiðlum í gær Vísir/Getty Kenny Smith virðist hafa tekist að ýfa nánast hverja einustu fjöður á bandarísku þjóðarsálinni þegar hann lét dæluna ganga í lýsingu TNT sjónvarpsstöðvarinnar eftir að þriggjastiga einvígi Steph Curry og Sabrina Ionescu. Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024 NBA Körfubolti Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Einvígið þótti afar vel heppnað og var mikil spenna og eftirvænting í kringum það. Mikið hafði verið rætt um hvort Ionescu myndi skjóta boltanum nær en Curry, þar sem að þriggjastiga línan í WNBA er nær en í NBA. Hún kaus sjálf að skjóta boltanum frá NBA línunni og sagði í raun ekkert annað hafa komið til greina í hennar huga. Sabrina Ionescu reveals that she will be shooting from the NBA 3-point line during tonight's competition vs. Steph #NBAAllStarMediaDay presented by @ATT The first-ever NBA vs. WNBA 3-point challenge will take place during #StateFarmSaturday, tonight at 8pm/et on TNT. pic.twitter.com/e1V6DJtS4y— NBA (@NBA) February 17, 2024 Ionescu skaut boltanum frábærlega og endaði með 26 stig, sem er sama stigaskor og Damian Lillard vann hina hefðbundu þriggjastiga keppni með. Curry aftur á móti náði 29 stigum með sterkum lokaspretti og hafði að lokum sigur. Keppnin fór þó fram í mesta bróðerni þeirra Curry og Ionescu en Kenny Smith gat ekki setið á sér og byrjaði að röfla um að Ionescu hefði átt að skjóta frá WNBA línunni svo að keppnin hefði verið sanngjörn. Sucks that Kenny Smith tainted a really special moment in basketball historypic.twitter.com/6ijjqUnmKS— Noa Dalzell (@NoaDalzellNBA) February 18, 2024 Reggie Miller, sem var með Smith í útsendingunni, reyndi hvað hann gat til að leiða samstarfsmann sinn aftur á rétta braut en Smith lét dæluna bara ganga og úr varð afar súr endir á annars frábærri keppni sem vakti mikla athygli og eftirtekt. Einn af þeim sem skaut á Smith var Joel Embiid, leikmaður 76ers. Kenny smith been drinking lmao— Joel Embiid (@JoelEmbiid) February 18, 2024 Listinn af tvítum um þetta mál er langur en hér er brot af því besta: Sabrina hitting the exact score that Dame won with, losing to Steph, and the immediate commentary being welp, she should ve shot from the women s line pretty much sums up our experience if ya ll are wondering — Brittni Donaldson (@brittni__d) February 18, 2024 Shouts to Kenny Smith for once again reminding me how garbage it can be to be a woman in sports.Not like I needed a reminder, but appreciate it my dude!— Brenna Greene (@BrennaGreene_) February 18, 2024 Kenny Smith saying Sabrina should ve shot from the WNBA line buddy zip it pic.twitter.com/bvKxiB2kGj— LeVenger (@welldonekp) February 18, 2024 David Stern would have Kenny Smith vs. Sabrina next year booked already.— Rob Perez (@WorldWideWob) February 18, 2024 Everyone: Steph v Sabrina was super coolKenny: and another thing who gave women the right to vote?— Jawn Gonzalez (@JohnGonzalez) February 18, 2024
NBA Körfubolti Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira