Danskur gullhringur sagður hafa verið í eigu konungborinna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 07:55 Kirstine Pommergaard segir konungbornar fjölskyldur á norðurlöndum gjarnan hafa borið gimsteina með steinum líkt og hringurinn sem hér um ræðir. Danska þjóðminjasafnið Danskir fornleifafræðingar hafa fundið danskan gullhring á suðurhluta Jótlands sem talinn er vera frá fimmtu til sjöttu öld. Hann er talinn hafa verið í eigu konungborinnar fjölskyldu sem er þá talin hafa ráðið lögum og lofum á svæðinu á þessum tíma. Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kirstine Pommergaard, fornleifafræðingi hjá danska þjóðminjasafninu að hringurinn sé fyrsta merkið um að slík fjölskylda hafi verið til á þessum tíma, við bæinn Emmerlev. Hringurinn er talinn vera smíðaður af Meróving konungsfjölskyldunni sem stýrði einu konungsveldi Franka á þessum tíma. Kristine segir hringinn vera merki um að hin konungsborna fjölskylda í Emmerlev hafi verið í bandalagi með Meróving ættarveldinu. Frankarnir hafi verið þekktir fyrir að bjóða fram ættingja sína í hjónaband og búa þannig til bandalög um víða Evrópu. Hún bendir á að Emmerlev svæðið á suður Jótlandi sé vel staðsett og með góðan aðgang að sjó. Líklega hafi mikil og blómleg viðskipti því farið fram á svæðinu. Fram kemur í frétt danska ríkisútvarpsins að Danir hafi undanfarin ár fundið merkilega forngripi á svæðinu. Áður hafi gyllt horn fundist í tíu kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem hringurinn fannst, en þau eru talin vera frá fjórðu öld. Handbragðið er sagt gefa það til kynna að Frankar hafi smíðað hringinn.Danska þjóðminjasafnið Danmörk Kóngafólk Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira
Danska ríkisútvarpið hefur eftir Kirstine Pommergaard, fornleifafræðingi hjá danska þjóðminjasafninu að hringurinn sé fyrsta merkið um að slík fjölskylda hafi verið til á þessum tíma, við bæinn Emmerlev. Hringurinn er talinn vera smíðaður af Meróving konungsfjölskyldunni sem stýrði einu konungsveldi Franka á þessum tíma. Kristine segir hringinn vera merki um að hin konungsborna fjölskylda í Emmerlev hafi verið í bandalagi með Meróving ættarveldinu. Frankarnir hafi verið þekktir fyrir að bjóða fram ættingja sína í hjónaband og búa þannig til bandalög um víða Evrópu. Hún bendir á að Emmerlev svæðið á suður Jótlandi sé vel staðsett og með góðan aðgang að sjó. Líklega hafi mikil og blómleg viðskipti því farið fram á svæðinu. Fram kemur í frétt danska ríkisútvarpsins að Danir hafi undanfarin ár fundið merkilega forngripi á svæðinu. Áður hafi gyllt horn fundist í tíu kílómetra fjarlægð frá þeim stað sem hringurinn fannst, en þau eru talin vera frá fjórðu öld. Handbragðið er sagt gefa það til kynna að Frankar hafi smíðað hringinn.Danska þjóðminjasafnið
Danmörk Kóngafólk Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Sjá meira