Ronaldo kominn upp fyrir Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 16:30 Ungir aðdáendur Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar lið Al-Nassr og Inter Miami mættust á dögunum. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli. Þarna erum við að tala um mörk sem koma ekki úr vítaspyrnum þar sem Ronaldo er með gott forskot. Markið sem kom Ronaldo í efsta sætið hjálpaði líka Al Nassr að vinna 2-1 sigur á Al Fateh. Markið skoraði Portúgalinn með góðu skoti á 17. mínútu leiksins. Ronaldo er með mun fleiri mörk í heildina eða 875 á móti 821 marki frá Messi. Fram að leiknum um helgina þá var Messi með fleiri mörk ef við teljum ekki vítaspyrnurnar með. Ronaldo hefur skorað mun fleiri mörk úr vítaspyrnum en nú hefur hann líka skorað fleiri mörk utan af velli. Eftir markið um helgina er staðan 714-713 fyrir Ronaldo í mörkum utan af velli. Í vítaspyrnum er staðan 161-108 fyrir Ronaldo. Ronaldo hefur skorað mörkin sín 875 í 1206 leikjum, 747 fyrir félagsliðin sín og 128 fyrir portúgalska landsliðið. Messi hefur skorað 821 mark í 1047 leikjum, 715 fyrir félalagslið og 196 fyrir argentínska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Þarna erum við að tala um mörk sem koma ekki úr vítaspyrnum þar sem Ronaldo er með gott forskot. Markið sem kom Ronaldo í efsta sætið hjálpaði líka Al Nassr að vinna 2-1 sigur á Al Fateh. Markið skoraði Portúgalinn með góðu skoti á 17. mínútu leiksins. Ronaldo er með mun fleiri mörk í heildina eða 875 á móti 821 marki frá Messi. Fram að leiknum um helgina þá var Messi með fleiri mörk ef við teljum ekki vítaspyrnurnar með. Ronaldo hefur skorað mun fleiri mörk úr vítaspyrnum en nú hefur hann líka skorað fleiri mörk utan af velli. Eftir markið um helgina er staðan 714-713 fyrir Ronaldo í mörkum utan af velli. Í vítaspyrnum er staðan 161-108 fyrir Ronaldo. Ronaldo hefur skorað mörkin sín 875 í 1206 leikjum, 747 fyrir félagsliðin sín og 128 fyrir portúgalska landsliðið. Messi hefur skorað 821 mark í 1047 leikjum, 715 fyrir félalagslið og 196 fyrir argentínska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira