Thelma býr í deilihúsi í Tókýó Stefán Árni Pálsson skrifar 19. febrúar 2024 20:30 Thelma hefur það gott í Japan. Thelma Rún Heimisdóttir heillaðist af Japan strax sem barn, lærði japönsku í háskólanum og fór seinna í leiklistarskóla í Japan. Hún hefur nú búið í Tókýó í hartnær áratug og kann ákaflega vel við japanska menningu sem hún segir að mörgu leyti ólíka þeirri íslensku. Á Íslandi sé viðurkenndara að hugsa fyrst og fremst um eigin hag en í Japan sé litið svo á að fólki skuli hugsa um hag heildarinnar. Þá er húsnæðismarkaðurinn gjörólíkur því sem við þekkjum. Í Tókýó er algengt að fólk búi í svokölluðum deilihúsum sem eru okkur Íslendingum framandi, með sameiginlegum klósettum og sturtum. En Thelma segir marga kosti við að búa í deilihúsi – fyrir utan að fyrir hana væri of dýrt að búa í einstaklingsíbúð, þótt hún sé í rúmlega fullri vinnu. „Það er svo dýrt að leigja í Tókýó miðað við launin og svo er það líka bara svo einmanalegt að vera í svona stórborg þannig að það er gott að koma heim og það er einhver til að taka á móti manni,” segir Thelma sem býr í stóru deilihúsi, þar sem hún deilir eldhúsi með um 40 öðrum leigjendum eins og sjá má í broti úr 2. þætti af Hvar er best að búa hér að neðan. Létu báðar drauminn rætast Í öðrum þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir Thelmu og jafnöldru hennar Unni Söru Eldjárn en þær létu báðar drauminn um að búa í sínum draumalöndum rætast. Þær bjuggu til sín eigin tækifæri, eru báðar í listum, Unnur lifir á því að selja aðgang að fyrirlestrum um tónlist á netinu en Thelma kennir í leikskóla og sinnir almannatengslaverkefnum, fyrirsætustörfum og leiklist í Tókýó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 1. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Thelma býr í deilihúsi í Tókýó Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Japan Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Hún hefur nú búið í Tókýó í hartnær áratug og kann ákaflega vel við japanska menningu sem hún segir að mörgu leyti ólíka þeirri íslensku. Á Íslandi sé viðurkenndara að hugsa fyrst og fremst um eigin hag en í Japan sé litið svo á að fólki skuli hugsa um hag heildarinnar. Þá er húsnæðismarkaðurinn gjörólíkur því sem við þekkjum. Í Tókýó er algengt að fólk búi í svokölluðum deilihúsum sem eru okkur Íslendingum framandi, með sameiginlegum klósettum og sturtum. En Thelma segir marga kosti við að búa í deilihúsi – fyrir utan að fyrir hana væri of dýrt að búa í einstaklingsíbúð, þótt hún sé í rúmlega fullri vinnu. „Það er svo dýrt að leigja í Tókýó miðað við launin og svo er það líka bara svo einmanalegt að vera í svona stórborg þannig að það er gott að koma heim og það er einhver til að taka á móti manni,” segir Thelma sem býr í stóru deilihúsi, þar sem hún deilir eldhúsi með um 40 öðrum leigjendum eins og sjá má í broti úr 2. þætti af Hvar er best að búa hér að neðan. Létu báðar drauminn rætast Í öðrum þætti af fimmtu seríu af Hvar er best að búa? heimsækir Lóa Pind Aldísardóttir Thelmu og jafnöldru hennar Unni Söru Eldjárn en þær létu báðar drauminn um að búa í sínum draumalöndum rætast. Þær bjuggu til sín eigin tækifæri, eru báðar í listum, Unnur lifir á því að selja aðgang að fyrirlestrum um tónlist á netinu en Thelma kennir í leikskóla og sinnir almannatengslaverkefnum, fyrirsætustörfum og leiklist í Tókýó. Þátturinn var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Í þáttaröðinni heimsækir Lóa fólk og fjölskyldur sem framfleytir sér á flugi, hönnun, örorkulaunum, fyrirlestrum um Spotify, almannatengslum og leikskólakennslu, verksmiðjuvinnu, skólavinnu og háskólakennslu, ferðaþjónustu á exótískum stöðumi, leiklist, heimspeki, þróunaraðstoð og býr í stórborgum, litlum borgum, sveit, húsbíl og strandbæ á Srí Lanka, Korfú og í Dubai, Finnlandi, Síerra Leóne, Frakklandi og Tókýó. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður 1. þáttar Ívar Kristján Ívarsson, klippingu annaðist Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Klippa: Thelma býr í deilihúsi í Tókýó
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Japan Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheimum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira