Búið að afgreiða 244 umsóknir af 598 um endurmat brunabóta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. febrúar 2024 06:45 Mikill fjöldi hefur óskað eftir endurmati brunabóta en kaupverð fasteigna verður 95 prósent af upphæðinni. Vísir/Vilhelm Eigendur 598 íbúða í Grindavík hafa óskað eftir endurmati brunabóta og af þeim hafa 244 umsóknir þegar verið afgreiddar. Þetta kemur fram í umsögn HMS við frumvarp um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík. Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Endurskoðun brunabótamats umræddra íbúða hefur leitt til hækkunar sem nemur þremur milljörðum króna. Samkvæmt frumvarpinu mun kaupverð íbúða nema 95 prósent af brunabótamati. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kemur með ýmsar ábendingar í umsögn sinni og segir meðal annars að eftir að ábyrgð á framkvæmd brunabótamats var flutt til HMS árið 2022 hafi stofnunin orðið þess áskynja að almennt hafi vantað upp á að eigendur íbúða óskuðu eftir endurmati í kjölfar breytinga eða endurbóta. „Það hefur leitt til þess að margar húseignir eru vanmetnar í brunabótamati og hefur stofnunin lagt stóraukna áherslu á að auka vitund almennings um þessa áhættu,“ segir í umsögninni. HMS bendir enn fremur á að brunabótamati sé ekki ætlað að endurspegla markaðsvirði húseigna, heldur sé það grunnur vátryggingafjárhæðar. Þá sé við ákvörðun brunabótamats ekki tekið tillit til ýmissa verðmæta sem ekki geta brunnið, til að mynda steyptra hluta fyrir utan húsið. Stofnunin varar einnig við því að ekki sé víst að málsmeðferð verði lokið í öllum málum fyrir þann tíma sem íbúar í Grindavík verða að hafa óskað eftir kaupum ríkisins á fasteign sinni en fresturinn rennur út 1. júlí næstkomandi.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira