Þjálfarinn sá fjórtán ára Rooney á leið á skrallið með áfengi og sígarettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney og Sir Alex Ferguson á góðri stundu. Saman unnu þeir fjöldann alla af titlum hjá Manchester United. John Peters/Getty Images Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og um tíma markahæsti leikmaður enska landsliðsins, fór yfir víðan völl í viðtalsþættinum Stick to Football á dögunum. Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll. Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll.
Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira