Tóku út gremju sína á leigubifreið og lögreglustöð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. febrúar 2024 06:54 Lögregla og slökkvilið höfðu í nógu að snúast í nótt. Vísir/Vilhelm Sex gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt, meðal annars einstaklingur sem fjarlægja þurfti af bar í miðbænum. Gat hann ekki greint frá því hvar hann ætti heima og fékk því að sofa úr sér hjá lögreglu. Lögregla var einnig kölluð til vegna einstaklings sem var sagður ógna starfsmönnum matsölustaðar í miðborginni. Stuttu seinna barst önnur tilkynning um einstakling sem veittist að leigubifreið með höggum og spörkum og reyndist um sama manna að ræða. Var viðkomandi handtekinn og færður í fangageymslu. Tilkynnt var um slagsmál í miðborginni og æstan aðila í apóteki en sá var farinn þegar lögreglu bar að. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 105 og fannst meintur þjófur stuttu síðar. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær/Álftanes voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum og í Kópavogi/Breiðholti barst tilkynning um innbrot í heimahús, sem er í rannsókn. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ barst tilkynning um þjófnað í matvöruverslun og þá var ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Þegar hann var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku lét viðkomandi öllum illum látum; sparkaði í hurðir og öskraði. Neitaði hann að yfirefa starfstöð lögreglu þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli og var að lokum vistaður í fangageymslu. Lögreglumál Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Sjá meira
Lögregla var einnig kölluð til vegna einstaklings sem var sagður ógna starfsmönnum matsölustaðar í miðborginni. Stuttu seinna barst önnur tilkynning um einstakling sem veittist að leigubifreið með höggum og spörkum og reyndist um sama manna að ræða. Var viðkomandi handtekinn og færður í fangageymslu. Tilkynnt var um slagsmál í miðborginni og æstan aðila í apóteki en sá var farinn þegar lögreglu bar að. Þá var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 105 og fannst meintur þjófur stuttu síðar. Í umdæminu Hafnarfjörður/Garðabær/Álftanes voru þrír ökumenn handteknir grunaðir um akstur undir áhrifum og í Kópavogi/Breiðholti barst tilkynning um innbrot í heimahús, sem er í rannsókn. Í Grafarvogi/Mosfellsbæ/Árbæ barst tilkynning um þjófnað í matvöruverslun og þá var ökumaður handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum. Þegar hann var látinn laus að lokinni blóðsýnatöku lét viðkomandi öllum illum látum; sparkaði í hurðir og öskraði. Neitaði hann að yfirefa starfstöð lögreglu þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli og var að lokum vistaður í fangageymslu.
Lögreglumál Mest lesið Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Innlent Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Innlent Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Innlent Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Innlent Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Innlent Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Innlent Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Rólegt við Bárðarbungu Holtavörðuheiði lokað í nótt Með ógnandi hegðun á veitingahúsum í miðborginni Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Sjá meira