Allt snerist um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 08:30 Hafdís varð á síðasta ári Íslandsmeistari í götuhjólreiðum sem og Íslandsmeistari í tímatöku. Hún keppti síðan á HM í hjólreiðum í Skotlandi í ágúst og EM í götuhjólreiðum í Drenthe í Hollandi í september. @hafdis.sigurdardottir Þegar þú ert íþróttakona í fremstu röð og í miðjum æfingabúðum fyrir tímabilið þá finnur heimilið vel fyrir því. Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir) Hjólreiðar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir hefur verið valin hjólreiðakona ársins á Íslandi undanfarin tvö ár og leggur nú mikið á sig fyrir komandi keppnistímabil. Hafdís leyfir fylgjendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum og hún gerir upp þrjár síðustu vikur í pistli á Instagram. Hafdís hefur undanfarið byggt upp þolið sitt fyrir komandi sumar með gríðarlega krefjandi úthaldsæfingum í bílskúrnum sínum. Hún segist hafa þurft þrautseigju, dugnað, ástríðu og grjótharðan haus til að komast í gegnum púlið. Hafdís er tveggja barna móðir og æfingatörnin hefur því haft mikil áhrif á heimilislífið þessar þrjár vikur. „Erfiðustu þrjár vikur sem ég hef upplifað á mínum æfingaferli og ja ég þurfti heldur betur að hafa fyrir þeim. Þær kostuðu mikið af þrautseigju, dugnaði, ástríðu og grjóthörðum haus,“ skrifaði Hafdís. „Fullt af ógeðslega erfiðum klukkustundum í skúrnum kláraðar seinustu þrjár vikur og alltaf er fólkið mitt peppandi á kantinum. Allir með tölu jafn glaðir hér í H48 að þetta sé búið í bili og að það snúist ekki allt um næstu æfingu eða næstu máltíð hjá mömmunni,“ skrifaði Hafdís. View this post on Instagram A post shared by Hafdi s Sigurðardo ttir (@hafdis.sigurdardottir)
Hjólreiðar Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Sjá meira