Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2025 19:41 Nico Williams skoraði tvö mörk fyrir Athletic Bilbao í kvöld og spænska liðið fór áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar. AP/Miguel Oses Fjögur lið eru komin áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir að leikjum í fyrri leikjahópi kvöldsins er lokið. Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira
Í Evrópudeildinni komust áfram þýska liðið Eintracht Frankfurt, spænska liðið Athletic Bilbao, norska liðið Bodö/Glimt og ítalska liðið Lazio en fjögur lið bætast svo í hópinn seinna í kvöld. Þýska liðið Eintracht Frankfurt vann 4-1 sigur á hollenska liðinu Ajax og þar með 6-2 samanlagt. Jean Bahoya og Mario Götze komu Frankfurt í 2-0 í fyrri hálfleik og Hugo Ekitike skoraði þriðja markið í þeim seinni. Götze bætti síðan við sínu öðru marki en Kenneth Taylor hafði minnkað muninn. Spænska liðið Athletic Bilbao vann 3-1 sigur á ítalska liðinu Roma og þar með 4-3 samanlagt. Rómverjar unnu fyrri leikinn en þurftu að spila manni færri í 79 mínútur. Mats Hummels hjá Roma fékk beint rautt spjald á elleftu mínútu en mörk Bilbao skoruðu Nico Williams (45.+3 mínúta), Yuri Berchiche (68. mínúta) og Nico Williams aftur á 82. mínútu. Rómverjar minnkuðu muninn í lokin með marki Leandro Paredes úr víti en það var ekki nóg. Norska liðið Bodö/Glimt tapaði 2-1 á útivelli á móti gríska liðinu Olympiacos en vann 4-2 samanlagt þökk sé 3-0 sigri í fyrri leiknum. Kasper Waarts Høgh kom norska liðinu yfir í hálfleik en Roman Yaremchuk skoraði tvisvar fyrir Grikkina í seinni hálfleik. Ítalska liðið Lazio lenti undir á heimavelli á móti tékkneska liðinu Viktoria Plzen en jafnaði metin í 1-1 og fór áfram 3-2 samanlagt. Pavel Sulc kom Plzen yfir á 52. mínútu en Patric jafnaði fyrir ítalska liðið á 77. mínútu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Sjá meira