Eðlilegt að starfsmenn og stjórnendur skipti um vinnu reglulega Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. mars 2024 07:01 Að upplifa ákveðinn þægindaramma í vinnunni getur líka þýtt að við erum að upplifa ákveðna stöðnun í starfi. Oft er talað um að ágætt sé að skipta um starf reglulega, á eins til þriggja ára fresti eða fyrir stjórnendur á fimm til tíu ára fresti. Vísir/Getty Erlendis er víða talað um að þumalputtareglan sé sú að æskilegt sé að skipta um starf á eins til þriggja ára fresti. Að undanskildum stjórnendum, þar er oft talað um fimm til tíu ára starfstímabil. Á Íslandi tala margir um að reyna að skipta um starf á fimm til sjö ára fresti. Tekið skal fram að starfsþróun innan vinnustaðar flokkast er líka leið til að skipta um starf. Þannig að sumir starfa áfram fyrir sama vinnuveitenda, þótt starfið þeirra breytist. En hvers vegna að skipta svona ört um starf? Því hér áður fyrr þótti það nokkuð gott og var mun algengara að fólk ynni hjá sama vinnuveitenda út ævina. Í það minnsta í mörg ár eða einhverja áratugi. Að skipta um starf snýst að mörgu leyti um það hvað þú vilt og hvernig þér líður. Dæmi: Finnst þér þú vera búin að læra það sem þú munt læra af þessu starfi? Ertu að stefna að betur launuðu starfi eða starfi sem veitir þér meira jafnvægi einkalífs og vinnu? Er þér farið að leiðast eða líða eins og þú sért ekki að upplifa áskoranir í vinnunni þinni? Eins gætu verið breytingar hjá vinnuveitandanum. Hagræðingar, niðurskurður, skipuritsbreytingar, aukin sjálfvirknivæðing og svo framvegis. Vefsíðan Indeed er með ýmiss góð ráð sem flokka má undir starfsframaráðgjöf. Samkvæmt þeim ættum við að horfa til breytinga ef okkur finnst: Þér finnst þú vera farin að upplifa stöðnun Ef þér finnst gildin þín ekki eiga samleið með vinnuveitandanum þínum Þig langar að upplifa öðruvísi vinnustaðamenningu Þig langar til að takast á við fleiri krefjandi verkefni og áskoranir Þér finnst styrkleikarnir þínir ekki njóta sín til fulls í núverandi starfi Þig langar til að prófa allt öðruvísi starf eða vettvang Þú þarft á hærri launum að halda og telur meiri líkur á þeim annars staðar Auðvitað geta tækifærin til að skipta um starf verið mismunandi. Til dæmis vegna búsetu eða starfsvettvangs. En ef þú upplifir vinnuna þína ekki ánægjulega eða gefandi að miklu leyti, er alltaf tilefni til að velta fyrir sér leiðum og lausnum til breytinga. Hér er aftur minnt á að breyting á starfi hjá sama vinnuveitanda, getur líka verið leið. Starfsframi Góðu ráðin Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Tilfinningin „að langa ekki til að fara í vinnuna“ Það er erfitt að líða þannig að langa ekki til að mæta til vinnu. Að fá hnút í magann á sunnudagskvöldum því að það er vinna daginn eftir. Að vera aldrei í tilhlökkun fyrir næsta dag, vegna þess að það er vinna daginn eftir. 23. febrúar 2024 07:00 Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Þrjár vísbendingar um að verið sé að sniðganga þig Það vill ekkert okkar vera sniðgengið. 9. febrúar 2024 07:01 Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Hvetur stjórnendur til að segja hátt og snjallt frá mistökum sínum Það er ýmislegt sem bendir til þess að auðmýkt sé einn af eftirsóttum eiginleikum leiðtoga. 2. febrúar 2024 07:02 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Á Íslandi tala margir um að reyna að skipta um starf á fimm til sjö ára fresti. Tekið skal fram að starfsþróun innan vinnustaðar flokkast er líka leið til að skipta um starf. Þannig að sumir starfa áfram fyrir sama vinnuveitenda, þótt starfið þeirra breytist. En hvers vegna að skipta svona ört um starf? Því hér áður fyrr þótti það nokkuð gott og var mun algengara að fólk ynni hjá sama vinnuveitenda út ævina. Í það minnsta í mörg ár eða einhverja áratugi. Að skipta um starf snýst að mörgu leyti um það hvað þú vilt og hvernig þér líður. Dæmi: Finnst þér þú vera búin að læra það sem þú munt læra af þessu starfi? Ertu að stefna að betur launuðu starfi eða starfi sem veitir þér meira jafnvægi einkalífs og vinnu? Er þér farið að leiðast eða líða eins og þú sért ekki að upplifa áskoranir í vinnunni þinni? Eins gætu verið breytingar hjá vinnuveitandanum. Hagræðingar, niðurskurður, skipuritsbreytingar, aukin sjálfvirknivæðing og svo framvegis. Vefsíðan Indeed er með ýmiss góð ráð sem flokka má undir starfsframaráðgjöf. Samkvæmt þeim ættum við að horfa til breytinga ef okkur finnst: Þér finnst þú vera farin að upplifa stöðnun Ef þér finnst gildin þín ekki eiga samleið með vinnuveitandanum þínum Þig langar að upplifa öðruvísi vinnustaðamenningu Þig langar til að takast á við fleiri krefjandi verkefni og áskoranir Þér finnst styrkleikarnir þínir ekki njóta sín til fulls í núverandi starfi Þig langar til að prófa allt öðruvísi starf eða vettvang Þú þarft á hærri launum að halda og telur meiri líkur á þeim annars staðar Auðvitað geta tækifærin til að skipta um starf verið mismunandi. Til dæmis vegna búsetu eða starfsvettvangs. En ef þú upplifir vinnuna þína ekki ánægjulega eða gefandi að miklu leyti, er alltaf tilefni til að velta fyrir sér leiðum og lausnum til breytinga. Hér er aftur minnt á að breyting á starfi hjá sama vinnuveitanda, getur líka verið leið.
Starfsframi Góðu ráðin Vinnumarkaður Vinnustaðamenning Tengdar fréttir Tilfinningin „að langa ekki til að fara í vinnuna“ Það er erfitt að líða þannig að langa ekki til að mæta til vinnu. Að fá hnút í magann á sunnudagskvöldum því að það er vinna daginn eftir. Að vera aldrei í tilhlökkun fyrir næsta dag, vegna þess að það er vinna daginn eftir. 23. febrúar 2024 07:00 Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00 Þrjár vísbendingar um að verið sé að sniðganga þig Það vill ekkert okkar vera sniðgengið. 9. febrúar 2024 07:01 Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00 Hvetur stjórnendur til að segja hátt og snjallt frá mistökum sínum Það er ýmislegt sem bendir til þess að auðmýkt sé einn af eftirsóttum eiginleikum leiðtoga. 2. febrúar 2024 07:02 Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Allt í steik: Samtalið við yfirmanninn „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Kosningaspenna á vinnustöðum og rifrildi um pólitík Sif Jakobs: „Ekta demantar eru nú einfaldlega ræktaðir“ „Hörðustu samningaviðræðurnar voru við yngsta fólkið Eitraður starfsmaður og góð ráð „Enginn kvartað yfir því þegar ég hef skúrað“ Ekki trompast við fólk í vinnu eða á fundum „Síðan kemur í ljós að við erum í gjörólíkum störfum“ „Opinberi geirinn er að breytast og þar þarf mikinn fjölda verkefnastjóra“ B-týpa sem vill verða A en þarf tíma til að „morgna sig“ Fólki á helst að líða betur eftir vinnudaginn en þegar það mætti Slökkt á asanum: „Hljómar kannski auðveldlega en er það ekki“ Konurnar ofþreyttar en karlmenn vilja meiri frið til að vinna Sjá meira
Tilfinningin „að langa ekki til að fara í vinnuna“ Það er erfitt að líða þannig að langa ekki til að mæta til vinnu. Að fá hnút í magann á sunnudagskvöldum því að það er vinna daginn eftir. Að vera aldrei í tilhlökkun fyrir næsta dag, vegna þess að það er vinna daginn eftir. 23. febrúar 2024 07:00
Góð ráð: Í atvinnuleit eftir fimmtugt Það getur verið nánast óhugnanleg tilhugsun að leita sér að nýju starfi eftir fimmtugt. Því eins og umræðan er, virðist allt benda til þess að eftir miðjan aldur geti atvinnuleit orðið sérstaklega krefjandi. 19. febrúar 2024 07:00
Þrjár vísbendingar um að verið sé að sniðganga þig Það vill ekkert okkar vera sniðgengið. 9. febrúar 2024 07:01
Jákvæður stjórnandi getur gert gæfumuninn en fjögur lykilatriði þarf þó til „Við mannfólkið erum yfirleitt fljótari að vinna úr og muna jákvæðar upplýsingar en neikvæðar,“ nefnir Ingrid Kuhlman, leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun, sem dæmi um hvers vegna leiðtogar vinnustaða ættu að leggja áherslu á jákvæða forystu. 5. febrúar 2024 07:00
Hvetur stjórnendur til að segja hátt og snjallt frá mistökum sínum Það er ýmislegt sem bendir til þess að auðmýkt sé einn af eftirsóttum eiginleikum leiðtoga. 2. febrúar 2024 07:02