Guðjón og Gylfi ætla að berjast um sæti í stjórn Festi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. febrúar 2024 17:07 Gylfi og Guðjón bjóða fram krafta sína til stjórnarmennsku. Guðjón Auðunsson, fráfarandi forstjóri Reita fasteignafélags, og Gylfi Ólafsson, fyrrum forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, hafa boðið sig fram til stjórnar hjá Festi. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Frestur til framboðs rann út í gær. Tíu höfðu boðið sig fram í stjórnina og skilað inn erindi þess efnis til tilnefningarnefndar Hún hafði svo skilað inn fimm manna lista sem hún tilnefndi í stjórnina. Um var að ræða fjóra af fimm sitjandi stjórnarmönnum auk þess sem gerð var tillaga um að Þórður Már Jóhannesson, stór hluthafi í Festi sem sagði sig úr stjórn í kjölfar hneykslismáls fyrir tveimur árum, verði tekinn aftur inn í stjórnina. Stórir hluthafar hafa velt vöngum yfir fyrirhugaðri endurkomu Þórðar Más og starfi tilnefninganefndar. Þeirra á meðal framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem er stærsti hluthafinn í Festi. Þá hefur stjón Lífeyrissjóðsins Brúar sagst ekki munu styðja framboð Þórðar. Aðalfundur hjá Festi verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 10. Samkvæmt hlutafélagalögum skal hlutfall hvors kyns vera að lágmarki 40 prósent í stjórnum þeirra. Konurnar í framboði eru samkvæmt því sjálfkjörnar og karlarnir fimm sem eftir standa berjast um þau þrjú sæti sem eftir eru. Í skýrslu starfskjaranefndar Festi 2022 til 2023 var gerð tillaga að launum til stjórnar. Stjórnarformaður fær 820 þúsund krónur á mánuði, varaformaður 615 þúsund krónur og aðrir stjórnarmenn 410 þúsund krónur. Þá fá fulltrúar stjórnar í nefndum einnig greitt fyrir vinnu sína þar. Festi Kauphöllin Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Frestur til framboðs rann út í gær. Tíu höfðu boðið sig fram í stjórnina og skilað inn erindi þess efnis til tilnefningarnefndar Hún hafði svo skilað inn fimm manna lista sem hún tilnefndi í stjórnina. Um var að ræða fjóra af fimm sitjandi stjórnarmönnum auk þess sem gerð var tillaga um að Þórður Már Jóhannesson, stór hluthafi í Festi sem sagði sig úr stjórn í kjölfar hneykslismáls fyrir tveimur árum, verði tekinn aftur inn í stjórnina. Stórir hluthafar hafa velt vöngum yfir fyrirhugaðri endurkomu Þórðar Más og starfi tilnefninganefndar. Þeirra á meðal framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins sem er stærsti hluthafinn í Festi. Þá hefur stjón Lífeyrissjóðsins Brúar sagst ekki munu styðja framboð Þórðar. Aðalfundur hjá Festi verður haldinn miðvikudaginn 6. mars og hefst klukkan 10. Samkvæmt hlutafélagalögum skal hlutfall hvors kyns vera að lágmarki 40 prósent í stjórnum þeirra. Konurnar í framboði eru samkvæmt því sjálfkjörnar og karlarnir fimm sem eftir standa berjast um þau þrjú sæti sem eftir eru. Í skýrslu starfskjaranefndar Festi 2022 til 2023 var gerð tillaga að launum til stjórnar. Stjórnarformaður fær 820 þúsund krónur á mánuði, varaformaður 615 þúsund krónur og aðrir stjórnarmenn 410 þúsund krónur. Þá fá fulltrúar stjórnar í nefndum einnig greitt fyrir vinnu sína þar.
Festi Kauphöllin Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16 Mest lesið Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Stórir hluthafar mótfallnir eða hugsi yfir framboði Þórðar Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, stærsti hluthafinn í Festi sem er móðurfélag Krónunnar, N1 og Elko, leggst gegn því að Þórður Már Jóhannesson verði kjörinn í stjórn félagsins á ný. Fleiri lífeyrissjóðir eru sama sinnis. 23. febrúar 2024 12:16