Tíu milljónir rúmmetra af kviku Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. mars 2024 14:01 Hraun sem rann yfir Grindavíkurveg eftir eldgos í febrúar. Vísir/Vilhelm Rólegt hefur verið yfir Reykjanesi í dag. Enn eru þó miklar líkur á að af eldgosi verði og er kerfið tilbúið í gos og heldur kvikumagn áfram að aukast. Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sjá meira
Þetta segir Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvásérfræðingur á vakt hjá Veðurstofunni. Hún segir ljóst að aðstæður geti breyst hratt og skyndilega á svæðinu líkt og áður hefur komið fram í fjölmiðlum. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur spáði því í febrúar að gos myndi hefjast 1. mars. Hann segir kerfið komið að þolmörkum. „Skjálftavirkni hefur verið róleg. Við höfum mælt smáskjálfta í Sundhnúkaröðinni, eins og hefur verið síðustu daga og er engin breyting þar á. Þeir eru mjög litlir,“ segir Hildur. Veðurskilyrði hafa verið góð í dag og því ekkert sem truflar mælitæki. Hún segir að gert sé ráð fyrir því að magn kviku sem safnast hafi saman í kvikuhólfinu á milli Stóra-Skógfells og Hagafells sé komið upp í á milli níu og tíu milljón rúmmetra. Bilið sem miðað við sé að eldgos hefjist hefur verið á milli átta og þrettán. „Þannig að við erum að komast í miðjuna á þessum mörkum. Við munum fá nákvæmari tölur seinna í dag og það er verið að sækja gervitunglamyndir. En það er ekkert sem bendir til þess að eitthvað sé að fara að gerast akkúrat núna en það getur breyst á hverri mínútu.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump Jr. á leið til Grænlands Erlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Innlent Eldur í bifreið og útihúsgögnum Innlent Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Fleiri fréttir Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sjá meira