Fyrsta undirbúningstímabil Jökuls: „Þetta er leikur að svæðum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. mars 2024 13:01 Jökull Elísabetarson stýrir sínu fyrsta undirbúningstímabili hjá Stjörnunni um þessar mundir. Vísir/Stöð 2 Sport Í kvöld, sunnudaginn 3. mars, klukkan 20.00 hefur göngu sína á Stöð 2 Sport önnur þáttaröð Lengsta undirbúningstímabils í heimi. Þættirnir eru í umsjón Baldurs Sigurðssonar, sem hefur yfir að skipa löngum ferli í efstu deild hér á landi, en í þáttunum er kíkt á bakvið tjöldin í undirbúninginni liða fyrir átökin í Bestu deildinni í fótbolta. Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira
Í fyrsta þætti þáttaraðarinnar fylgir Baldur liði Stjörnunnar eftir á sínu undirbúningstímabili, en liðið er á leið í sitt fyrsta heila tímabil undir stjórn Jökuls Elísabetarsonar. Jökull tók við liðinu um mitt síðasta sumar eftir að Ágúst Gylfason var látinn fara. Þetta er því fyrsta undirbúningstímabil Jökuls sem aðalþjálfari Stjörnunnar og eins og flestir vita skiptir gríðarlegu máli að mæta vel til leiks í fyrstu leiki tímabilsins. Undirbúningstímabilið getur því skipt sköpum fyrir lið deildarinnar. „Ég hugsa fótbolta á tiltölulega einfaldan hátt. Þetta er leikur að svæðum og við stúderum bara svæðin og hvar svæðin liggja,“ segir Jökull í þætti kvöldsins, en brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lengsta undirbúningstímabil í heimi Jökull tók við Stjönunni í maí á síðasta ári, en þá hafði liðið tapað fimm af fyrstu sex leikjum tímabilsins og aðeins unnið einn. Jökli tókst að snúa genginu við og liðið hafnaði að lokum í fjórða sæti deildarinnar og tapaði aðeins þremur leikjum undir hans stjórn áður en deildinni var skipt í efri og neðri hluta. Í efri hlutanum vann Stjarnan fjóra af fimm leikjum og endaði að lokum í þriðja sæti með 46 stig, tuttugu stigum á eftir Íslandsmeisturum Víkings. Baldur Sigurðsson er umsjónarmaður þáttanna Lengsta undirbúningstímabil í heimi en önnur þáttaröð hefst á Stöð 2 Sport klukkan átta í kvöld. Í þáttunum er skyggnst á bak við tjöldin í undírbúningi liða fyrir keppni í Bestu deildinni í fótbolta.Vísir
Besta deild karla Stjarnan Lengsta undirbúningstímabil í heimi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Sjá meira