Opnar Blush-verslun á Akureyri Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 5. mars 2024 14:36 Gerður er á leið norður í næstu viku til að gera klárt fyrir opnun á nýrri verslun Blush á Akureyri. Hún vonast til að geta opnað í lok næstu viku eða byrjun þarnæstu. Vísir/Einar Gerður Huld Arinbjarnardóttir, betur þekkt sem Gerður í Blush, hyggst opna kynlífstækjaverslun á Akureyri á næstu vikum. Verslunin verður staðsett á Glerártorgi en þó í svolitlu næði. „Við erum á að stofna á að opna um miðjan mars en það er ekki komin endanleg dagsetning“, segir Gerður í samtali við fréttastofu. „Við fengum húsnæðið afhent 1.mars og það er allt á fullu, verið að setja upp innréttingar og svona. Ég er sjálf á leiðinni norður í næstu viku til að klára að græja og gera. Vonandi getum við opnað í næstu eða byrjun þarnæstu viku.“ Langþráður draumur að rætast Gerður hefur að sögn lengi gælt við að opna verslun fyrir norðan. Hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn en ekki fundið hentugt húsnæði fyrr en nú. Verslunin verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi en þó er gengið inn að utan. „Við erum með sér inngang og sér bílastæði beint fyrir utan, vísum út á Gleránna,“ útskýrir Gerður. „Svo það er hentugt fyrir kynlífstækjaverslun að því leitinu til að fólk getur bara hoppað inn, en þarf ekki að ganga í gegnum alla verslunarmiðstöðina. Pínu næði.“ Verslun Blush á Dalvegi í Reykjavík er tæpir 900 fermetrar og gríðarlega íburðarmikil. Húsnæðið í versluninni á Akureyri er talsvert minna í fermetrafjölda en Gerður segir að þeim mun meira verði lagt í hönnun innandyra. „Planið er að þetta endurspegli verslunina fyrir sunnan. Við stefnum á að vera með svona sjötíu prósent af vöruúrvalinu fyrir norðan en svo er hægt að fá sendar allar vörur með dagsfyrirvara.“ Loksins ástæða til að fara oftar til Akureyrar Líkt og áður segir hefur Gerður fundið mikla eftirspurn eftir kynlífstækjaverslun fyrir norðan en hún segir einnig dýpri ástæður fyrir opnuninni. „Ég er sjálf frá Akureyri og hef sterkar tengingar þangað. Stór hluti af minni fjölskyldu, ættingjum og vinum býr þar og nú hef ég loks ástæðu til að koma ennþá oftar til Akureyrar. Gerður hvetur fólk til að fylgjast með á Blush á samfélagsmiðlum til að fá nánari upplýsingar um dagsetningu á opnun nýju verslunarinnar þegar hún liggur fyrir. Verslun Kynlíf Akureyri Tengdar fréttir Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
„Við erum á að stofna á að opna um miðjan mars en það er ekki komin endanleg dagsetning“, segir Gerður í samtali við fréttastofu. „Við fengum húsnæðið afhent 1.mars og það er allt á fullu, verið að setja upp innréttingar og svona. Ég er sjálf á leiðinni norður í næstu viku til að klára að græja og gera. Vonandi getum við opnað í næstu eða byrjun þarnæstu viku.“ Langþráður draumur að rætast Gerður hefur að sögn lengi gælt við að opna verslun fyrir norðan. Hún hafi fundið fyrir mikilli eftirspurn en ekki fundið hentugt húsnæði fyrr en nú. Verslunin verður staðsett í verslunarmiðstöðinni Glerártorgi en þó er gengið inn að utan. „Við erum með sér inngang og sér bílastæði beint fyrir utan, vísum út á Gleránna,“ útskýrir Gerður. „Svo það er hentugt fyrir kynlífstækjaverslun að því leitinu til að fólk getur bara hoppað inn, en þarf ekki að ganga í gegnum alla verslunarmiðstöðina. Pínu næði.“ Verslun Blush á Dalvegi í Reykjavík er tæpir 900 fermetrar og gríðarlega íburðarmikil. Húsnæðið í versluninni á Akureyri er talsvert minna í fermetrafjölda en Gerður segir að þeim mun meira verði lagt í hönnun innandyra. „Planið er að þetta endurspegli verslunina fyrir sunnan. Við stefnum á að vera með svona sjötíu prósent af vöruúrvalinu fyrir norðan en svo er hægt að fá sendar allar vörur með dagsfyrirvara.“ Loksins ástæða til að fara oftar til Akureyrar Líkt og áður segir hefur Gerður fundið mikla eftirspurn eftir kynlífstækjaverslun fyrir norðan en hún segir einnig dýpri ástæður fyrir opnuninni. „Ég er sjálf frá Akureyri og hef sterkar tengingar þangað. Stór hluti af minni fjölskyldu, ættingjum og vinum býr þar og nú hef ég loks ástæðu til að koma ennþá oftar til Akureyrar. Gerður hvetur fólk til að fylgjast með á Blush á samfélagsmiðlum til að fá nánari upplýsingar um dagsetningu á opnun nýju verslunarinnar þegar hún liggur fyrir.
Verslun Kynlíf Akureyri Tengdar fréttir Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00 Mest lesið Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Viðskipti innlent Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Ný ríkisstjórn sé að efla erlenda mjólkurframleiðslu Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Bankarnir byrji í brekku Þröstur tekur við Bændablaðinu Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Almenningur fær forgang og lægsta verðið Arion banki vill sameinast Íslandsbanka Getur nú greitt fyrir bensínið með appi Mikilvægur gæðastimpill fyrir verkefni Carbfix í Hafnarfirði Bein útsending: Frumkvöðlar keppast um Gulleggið Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Telja hvorki hættu á jarðskjálftum né áhrifum á vatnsból af Coda Terminal Helga Beck stýrir markaðsmálum Orkusölunnar Félagsmiðstöð, Hitt húsið, FS og Heilsustofnun NLFÍ stofnanir ársins Hækka lágmarksverð mjólkur Bankarnir græddu 88 milljarða í fyrra Kanna einnig jarðveginn fyrir Coda-stöð á Bakka Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Sjá meira
Hló og grét þegar hún seldi fyrir milljón á einum degi „Jú það kom alveg tími þar sem ég efaðist. Hvort ég ætti að halda áfram eða hætta. Kannski gæti ég þetta ekkert, mér fannst ég ekki nógu sæt eða vita nógu mikið og svo framvegis,“ segir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, stofnandi og framkvæmdastjóri Blush. 30. janúar 2024 07:00