„Mikil menningarverðmæti farin“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. mars 2024 20:46 Mikil menningarverðmæti eru farin með bruna í gamla Hafnarhúsinu á Selfossi, að sögn eiganda. Hann ætlar að byggja húsið upp á ný. vísir „Það stóð til að gera þetta hús upp sem hluta af nýjum miðbæ. Þetta er sögufrægt hús og þess vegna mikil menningarverðmæti farin,“ segir Leó Árnason stjórnarformaður Sigtúns sem á Gamla Hafnartúns-húsið á Selfossi, þar sem eldur kviknaði í kvöld. Slökkvistörf standa enn yfir en ljóst er að tjónið er mikið. Húsið sem um ræðir er sögufrægt fyrir ýmsar sakir. Það var byggt af Sigurði Ó. Ólafssyni, sem var alþingismaður Árnessinga árin 1959-1967. Í húsinu var kaupfélagið Höfn, sem Sigurður Óli var yfir, starfrækt en síðustu ár hefur ekki verið föst búseta í húsinu. „Við eigum ekki stóra og langa sögu, Selfoss, en þetta var eitt af þeim húsum sem má segja að hafi verið stolt bæjarins.“ Leó Árnason, stjórnarformaður Sigtúns Þróunarfélags.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að gera þessu húsi hátt undir höfði í nýjum miðbæ, en nú er lítið annað að gera en að byggja það bara frá grunni. Það verður endurbyggt aftur, í einhverri mynd,“ segir Leó í samtali við Vísi. Leó er stjórnarformaður Sigtúns þróunarfélags sem hefur staðið fyrir uppbyggingu nýja miðbæjarins á Selfossi. „Það stóð til að færa það innan lóðar og gera það upp. En maður er í hálfgerðu sjokki.“ Hann kveðst ekki hafa forsendur til að meta hvað gæti hafa valdið því að eldur kviknaði í húsinu. „Það er annarra að meta og finna út úr því.“ Eldurinn er aðallega á efstu hæð og háalofti hússins. Árborg Slökkvilið Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Húsið sem um ræðir er sögufrægt fyrir ýmsar sakir. Það var byggt af Sigurði Ó. Ólafssyni, sem var alþingismaður Árnessinga árin 1959-1967. Í húsinu var kaupfélagið Höfn, sem Sigurður Óli var yfir, starfrækt en síðustu ár hefur ekki verið föst búseta í húsinu. „Við eigum ekki stóra og langa sögu, Selfoss, en þetta var eitt af þeim húsum sem má segja að hafi verið stolt bæjarins.“ Leó Árnason, stjórnarformaður Sigtúns Þróunarfélags.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það átti að gera þessu húsi hátt undir höfði í nýjum miðbæ, en nú er lítið annað að gera en að byggja það bara frá grunni. Það verður endurbyggt aftur, í einhverri mynd,“ segir Leó í samtali við Vísi. Leó er stjórnarformaður Sigtúns þróunarfélags sem hefur staðið fyrir uppbyggingu nýja miðbæjarins á Selfossi. „Það stóð til að færa það innan lóðar og gera það upp. En maður er í hálfgerðu sjokki.“ Hann kveðst ekki hafa forsendur til að meta hvað gæti hafa valdið því að eldur kviknaði í húsinu. „Það er annarra að meta og finna út úr því.“ Eldurinn er aðallega á efstu hæð og háalofti hússins.
Árborg Slökkvilið Menning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira