Luka sá fyrsti í sögunni með sex þrennur í röð með þrjátíu stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 13:31 Luka Doncic hefur spilað frábærlega síðustu vikur og er farinn að slá met í NBA-deildinni. AP/Carlos Osorio Luka Doncic náði sögulegu afreki í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Dallas Mavericks vann 142-124 sigur á Detroit Pistons. Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024 NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Doncic endaði leikinn með 39 stig, 10 stoðsendingar og 10 fráköst. Þetta var sjötta þrennan hans í röð og í þeim öllum hefur hann skorað þrjátíu stig eða meira. Luka Doncic becomes the ONLY player in NBA history to have 6 consecutive 30+ point triple-double games pic.twitter.com/kF3Mao9oE5— Basketball Forever (@bballforever_) March 10, 2024 Russell Westbrook átti gamla metið en hann náði á sínum tíma þrennum í fimm leikjum í röð með þrjátíu stig. Westbrook gerði þetta á 2016-17 tímabilinu. Doncic er einnig búinn að skora að minnsta kosti 35 stig í síðustu fimm þrennum sínum sem er einnig met. Slóveninn er illviðráðanlegur og í síðustu nítján leikjum sínum er hann með 36,9 stig, 10,0 fráköst og 10,8 stoðsendingar að meðaltali í leik. Luka Doncic in the last 6 games:39 PTS, 10 REB, 10 AST35 PTS, 11 REB, 11 AST39 PTS, 11 AST, 10 REB38 PTS, 11 REB, 10 AST37 PTS, 12 REB, 11 AST30 PTS, 16 AST, 12 REBMost all time consecutive 30 point triple-doubles #MFFL pic.twitter.com/JUYg34YLHh— MFFL NATION (@NationMffl) March 10, 2024 „Þetta sýnir bara á hvaða getustigi hann er spila þessa dagana. Hann veit að hann getur skorað en hann er einnig að finna liðsfélaga og undanfarið er hann líka farinn að frákasta,“ sagði Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks. Kyrie Irving bætti við 21 stigi fyrir Dallas liðið sem vann þarna sinn annan leik í röð eftir að hafa tapað þremur leikjum í röð þar á undan. In honor of Luka Doncic becoming the FIRST player in NBA history to record SIX consecutive triple-doubles with 30+ PTS... Check out the best plays from his current triple-double streak pic.twitter.com/olG2XzvzZO— NBA (@NBA) March 10, 2024
NBA Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira