Guðný orðin leikmaður Kristianstad Aron Guðmundsson skrifar 13. mars 2024 13:10 Guðný í leik með íslenska landsliðinu Getty/Gerrit van Cologne Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Guðný Árnadóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad og gengur hún til liðs við félagið frá ítalska liðinu AC Milan. Þetta staðfestir Kristianstad í fréttatilkynningu á miðlum sínum. Guðný hefur verið á mála hjá AC Milan síðan árið 2020 og hefur frá þeim tíma einnig farið á láni til Napólí. Þar áður hafði hún verið á mála hjá FH og Val hér á landi. Hjá Kristianstad hittir Guðný fyrir íslensku leikmennina Hlín Eiríksdóttur og Kötlu Tryggvadóttur. „Við erum ánægð með að hafa náð samningum við Guðnýju,“ segir Lovisa Ström hjá Kristianstad. Guðný komi ekki alveg blaut á bakvið eyrun til félagsins þar sem að hún fór á reynslu hjá Kristianstad árið 2016. „Það auðveldar þessi skipti bæði fyrir hana sem og okkur hér hjá Kristianstad. Við erum að fá góðan varnarmann sem getur leyst fyrir okkur nokkrar stöður á vellinum. Hún eykur gæðin sem búa í okkar liði sem og eykur breiddina.“ Sjálf segir Guðný, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, að þessi skipti yfir til Kristianstad séu þess valdandi að geta hjálpað henni að þróast sem leikmaður. „Ég heillast af spilamennsku liðsins og er spennt fyrir því að verða hluti af félaginu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Guðný hefur verið á mála hjá AC Milan síðan árið 2020 og hefur frá þeim tíma einnig farið á láni til Napólí. Þar áður hafði hún verið á mála hjá FH og Val hér á landi. Hjá Kristianstad hittir Guðný fyrir íslensku leikmennina Hlín Eiríksdóttur og Kötlu Tryggvadóttur. „Við erum ánægð með að hafa náð samningum við Guðnýju,“ segir Lovisa Ström hjá Kristianstad. Guðný komi ekki alveg blaut á bakvið eyrun til félagsins þar sem að hún fór á reynslu hjá Kristianstad árið 2016. „Það auðveldar þessi skipti bæði fyrir hana sem og okkur hér hjá Kristianstad. Við erum að fá góðan varnarmann sem getur leyst fyrir okkur nokkrar stöður á vellinum. Hún eykur gæðin sem búa í okkar liði sem og eykur breiddina.“ Sjálf segir Guðný, sem á að baki 26 A-landsleiki fyrir Íslands hönd, að þessi skipti yfir til Kristianstad séu þess valdandi að geta hjálpað henni að þróast sem leikmaður. „Ég heillast af spilamennsku liðsins og er spennt fyrir því að verða hluti af félaginu.“ View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira