Belgar verða í Tinnatreyjum á EM Valur Páll Eiríksson skrifar 14. mars 2024 15:01 Jan Vertonghen í varabúningi Belga sem er í stíl við fatnað Tinna. Mynd/Samsett Það styttist í Evrópumót karla í fótbolta í sumar og knattspyrnusambönd farin að kynna búninga sína fyrir komandi mót. Belgar munu heiðra eina frægustu sögupersónu í sögu lands og þjóðar. Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Ítalir, Belgar og Þjóðverjar eru á meðal þeirra sem hafa opinberað Adidas-treyjur sínar fyrir Evrópumótið í sumar. Þeir belgísku fara skemmtilega leið með nýju varatreyjunni sem er ætlað að heiðra rithöfundinn Hergé og sögupersónu hans Tinna, blaðamanninn víðförula. Treyjan ljósblá með hvítum kraga og stuttbuxurnar brúnar. Það er í stíl við fatnað Tinna í teiknimyndasögunum frægu. Romelu Lukaku í heimatreyju Belga og Arthur Theate í varatreyjunni.Mynd/Twitter Belgía verður í E-riðli Evrópumótsins með Slóvakíu og Rúmeníu. Liðið sem vinnur umspil Íslands sem fram undan er mun einnig vera í þeim riðli. Ísland mætir Ísrael í undanúrslitum umspilsins þann 21. mars og Bosnía mætir Úkraínu í hinni undanúrslitaviðureigninni. Það lið sem vinnur úrslitaleik einvígisins 26. mars kemst á EM og fer í E-riðilinn. Landsliðshópur Íslands fyrir verkefnið verður kynntur á morgun. Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024 Le nouveau maillot extérieur des Diables Rouges, inspiré de Tintin en hommage au dessinateur Hergé! Après l'héritage cycliste belge et Tomorrowland, c'est au tour d'Hergé et de Tintin d'être vus dans les matches des Diables ! Pour en savoir plus, rendez-vous sur : pic.twitter.com/V1QSmU0hRj— Tintin (@Tintin) March 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Belgíski boltinn Belgía Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira