Innlent

Þúsundir fylgjast með banda­ríska jarð­fræðingnum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Um fimmtán þúsund manns fylgdust með Willsey á ellefta tímanum í kvöld.
Um fimmtán þúsund manns fylgdust með Willsey á ellefta tímanum í kvöld.

Bandaríski jarðfræðingurinn Shawn Willsey er mikill áhugamaður um eldgos og jarðhræringar á Íslandi. Þegar gýs er hann fljótur að kveikja á vefmyndavél Vísis, rýna í gögnin og sýna frá öllum saman á YouTube.

Mörg þúsund manns fylgjast með Willsey rýna í gögnin á YouTube síðu hans.

Fylgjast má með útsendingunni hér að neðan.

Að neðan má sjá beina útsendingu á Stöð 2 Vísi.


Tengdar fréttir

Vaktin: Eldgos er hafið á Sundhnúkagígaröðinni

Eldgos er hafið við Sundhnúka milli stóra Skógfells og Hagafells. Þetta kemur fram í tilkynningum frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands og Veðurstofu Íslands. Eldgosið hófst klukkan 20:23.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×