Dagskráin í dag: Slagur erkifjenda í enska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 06:01 Mohamed Salah í eldlínunni gegn Manchester United fyrr á leiktíðinni. Vísir/Getty Það er stórveldaslagur á dagskrá í enska bikarnum í dag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool. Þá verður „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ sýnt í kvöld sem og leikir í NBA og Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35. Dagskráin í dag Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20:00 fer í loftið næsti þáttur í þáttaröðinni „Lengsta undirbúningstímabil í heimi“ í umsjón Baldurs Sigurðssonar en þar heimsækir hann lið í Bestu deild karla sem eru í óða önn að undirbúa sig fyrir tímabilið. Stöð 2 Sport 2 Leikur Chelsea og Leicester í FA-bikarnum á Englandi fer í loftið klukkan 12:35 en um er að ræða 8-liða úrslit keppninnar. Upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool verður síðan í beinni útsendingu klukkan 15:00 en leikurinn sjálfur hefst 15:30. Að leik loknum verða allir leikir í 8-liða úrslitum gerðir upp auk þess sem greint verður frá drætti í undanúrslit. Klukkan 19:35 er svo komið að stórleik Inter og Napoli í Serie A á Ítalíu. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11:20 verður leikur Juventus og Genoa í Serie A sýndur beint en þar verður Albert Guðmundsson í eldlínunni með liði Genoa. Hellas Verona tekur á móti AC Milan klukkan 13:50 og klukkan 17:00 er komið að NBA-deildinni þar sem Milwaukee Bucks mætir Phoenix Suns í áhugaverðum slag. Klukkan 19:30 verður síðan sýnt beint frá leik Dallas Mavericks og Denver Nuggets þar sem stórstjörnurnar Luka Doncic og Nikola Jokic láta eflaust ljós sitt skína. Stöð 2 Sport 4 Hákon Arnar Haraldsson verður í sviðsljósinu með liði Lille sem mætir Brest í frönsku úrvalsdeildinni. Útsending frá leik liðanna hefst klukkan 11:50 en Hákon Arnar hefur fengið fleiri tækifæri með Lille í síðustu leikjum heldur en fyrr á tímabilinu. Klukkan 16:50 er komið að Serie A en þá verður sýnt beint frá leik Atalanta og Fiorentina. Vodafone Sport Lið Brighton og Manchester City mætast í ensku úrvalsdeild kvenna klukkan 12:25 og Leeds og Milwall eigast við í Championship-deildinni klukkan 14:55 en Leeds er í harðri toppbaráttu. Klukkan 17:25 verður sýnt frá leik Duisburg og Eintracht Franfurt í úrvalsdeild kvenna og lið Vegan Golden Knights og New Jersey Devils mætast síðan í NHL-deildinni klukkan 19:35.
Dagskráin í dag Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira