Þrír nýir stjórnendur hjá Styrkási Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2024 13:31 Jóhanna Helga Viðarsdóttir, Gunnar Skúlason og Linda Björk Halldórsdóttir. Þrír stjórnendur hafa verið ráðnir til Styrkáss. Allir koma þeir frá dótturfélögum innan samstæðu. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að þau Gunnar Skúlason og Jóhanna Helga Viðarsdóttir hafi verið ráðin í framkvæmdastjórn Styrkáss. Þá hefur Linda Björk Halldórsdóttir verið ráðin forstöðumaður Mannauðs hjá Styrkási. Gunnar verður fjármálastjóri og leiðir uppbyggingu fjármálasviðs Styrkáss. Gunnar starfaði áður sem sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Skeljungi og ráðgjafafyrirtækinu Expectus. Hann kemur frá Kletti – sölu og þjónustu þar sem hann gegnir starfi fjármálastjóra. Gunnar er með B.Sc. í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í Aðgerðarrannsóknum frá DTU í Danmörku. Jóhanna Helga verður framkvæmdastjóri Innri þjónustu en undir sviðið heyra sjálfbærni- og gæðamál, mannauðsmál, samhæfing markaðsmála og verkefnastýring lykilverkefna á samstæðugrunni. Jóhanna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu en hún hefur starfað sem stjórnandi hjá Símanum, Reiknistofu bankanna, 365 miðlum, Torgi og síðast Skeljungi þar sem hún hefur verið í starfi framkvæmdastjóra Sjálfbærni og stafrænnar þróunar frá árinu 2022. Linda Björk Halldórsdóttir er nýr forstöðumaður Mannauðs en starfið tilheyrir sviði Innri þjónustu Styrkáss. Linda kemur til Styrkáss frá Skeljungi þar sem hún hefur sinnt starfi mannauðsstjóra frá árinu 2018. Linda er með mastersgráðu í Mannauðsstjórnun og B.S í Viðskiptafræði. „Styrkás hefur markað sér stefnu um að vera leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem framundan er. Gunnar, Jóhanna Helga og Linda Björk munu styrkja stjórnendateymi Styrkáss í þeirri vegferð. . Viðfangsefni þeirra sem stjórnenda mikilvægra stoðsviða á samstæðugrunni, verður að samhæfa og einfalda stoðþjónustu og efla þannig slagkraft samstæðunnar til áframhaldandi vaxtar,“ segir Ásmundur Tryggvason, forstjóri Styrkáss. Vistaskipti Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Þar kemur fram að þau Gunnar Skúlason og Jóhanna Helga Viðarsdóttir hafi verið ráðin í framkvæmdastjórn Styrkáss. Þá hefur Linda Björk Halldórsdóttir verið ráðin forstöðumaður Mannauðs hjá Styrkási. Gunnar verður fjármálastjóri og leiðir uppbyggingu fjármálasviðs Styrkáss. Gunnar starfaði áður sem sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Skeljungi og ráðgjafafyrirtækinu Expectus. Hann kemur frá Kletti – sölu og þjónustu þar sem hann gegnir starfi fjármálastjóra. Gunnar er með B.Sc. í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og M.Sc. í Aðgerðarrannsóknum frá DTU í Danmörku. Jóhanna Helga verður framkvæmdastjóri Innri þjónustu en undir sviðið heyra sjálfbærni- og gæðamál, mannauðsmál, samhæfing markaðsmála og verkefnastýring lykilverkefna á samstæðugrunni. Jóhanna er með MBA gráðu frá Háskóla Íslands og víðtæka reynslu úr atvinnulífinu en hún hefur starfað sem stjórnandi hjá Símanum, Reiknistofu bankanna, 365 miðlum, Torgi og síðast Skeljungi þar sem hún hefur verið í starfi framkvæmdastjóra Sjálfbærni og stafrænnar þróunar frá árinu 2022. Linda Björk Halldórsdóttir er nýr forstöðumaður Mannauðs en starfið tilheyrir sviði Innri þjónustu Styrkáss. Linda kemur til Styrkáss frá Skeljungi þar sem hún hefur sinnt starfi mannauðsstjóra frá árinu 2018. Linda er með mastersgráðu í Mannauðsstjórnun og B.S í Viðskiptafræði. „Styrkás hefur markað sér stefnu um að vera leiðandi þjónustufyrirtæki á fyrirtækjamarkaði með styrk til að þjónusta þá innviða- og atvinnuvegafjárfestingu sem framundan er. Gunnar, Jóhanna Helga og Linda Björk munu styrkja stjórnendateymi Styrkáss í þeirri vegferð. . Viðfangsefni þeirra sem stjórnenda mikilvægra stoðsviða á samstæðugrunni, verður að samhæfa og einfalda stoðþjónustu og efla þannig slagkraft samstæðunnar til áframhaldandi vaxtar,“ segir Ásmundur Tryggvason, forstjóri Styrkáss.
Vistaskipti Mest lesið Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira