Eldgosið hófst upp úr klukkan 20 á laugardagskvöld og nú tveimur sólarhringum síðar er enn talsverð gosvirkni. Eldgosið í er tilkomumikið nú í ljósaskiptunum. Beina útsendingu frá gosstöðvunum má sjá í spilaranum hér að neðan og á Stöð 2 Vísi á stöð 5 í sjónvarpskerfi Vodafone og stöð 8 í Sjónvarpi Símans.
Hér að neðan má sjá vefmyndavél Vísis frá Grindavík:
Og frá Svartsengi: