Fimm nýir stjórnendur í framkvæmdastjórn Daga Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2024 08:29 Guðfinna, Brynhildur, Ísak, Ingigerður og Sigurður. Aðsend Dagar hafa ráðið þau Guðfinnu Eyrúnu Ingjaldsdóttur, Brynhildi Guðmundsdóttur, Ísak Erni Kristinsson, Ingigerði Erlingsdóttur og Sigurð Hjaltalín Þórisson í stöður nýrra stjórnenda hjá fyrirtækinu. Þau taka einnig sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins og hafa þegar hafið störf. Í tilkynningu segir að ráðningarnar séu liður í skipulagsbreytingum hjá Dögum sem hafi tekið gildi í byrjun árs. „Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir er nýr sviðsstjóri mannauðs og sjálfbærni. Hún kemur til Daga frá Reykjavíkurborg þar sem hún starfaði sem mannauðsstjóri frá 2021. Áður starfaði hún sem mannauðsstjóri hjá Marel. Guðfinna er með B.Sc. gráðu í viðskiptalögfræði frá Bifröst og meistaragráðu í stjórnun, stefnumótun og leiðtogahæfni í Aarhus University. Einnig er hún markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavík. Brynhildur Guðmundsdóttir er nýr sviðsstjóri þjónustu og ræstingar. Hún kemur til Daga frá Icelandair hótelum þar sem hún starfaði í tæp 30 ár, meðal annars sem sem hótel- og verkefnastjóri (General Manager) auk þess að leiða fjölbreyttar innleiðingar þvert á deildir. Brynhildur fór í miniMBA við HR og nam auk þess hótelstjórnun við Hilton Univeristy. Ísak Ernir Kristinsson er nýr fjármálastjóri Daga en áður var hann sérfræðingur á fjármálasviði og sviðsstjóri fasteignaumsjóna hjá fyrirtækinu. Ísak Ernir kom til Daga frá Securitas þar sem hann starfaði sem stjórnandi mannaðrar þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hann hefur setið stjórnum ýmissa félaga, þar á meðal í stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, KADECO, undanfarin fimm ár. Ísak er með með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, með sérstaka áherslu á reikningsskil. Ingigerður Erlingsdóttir er nýr sviðsstjóri eignaumsjónar. Hún kemur til Daga frá Icelandair þar sem hún starfaði sem flotastjóri (e. Fleet Manager). Áður var hún stjórnandi viðhalds og innkaupa í innanlandsflugi Icelandair. Ingigerður er með Executive MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, M.Sc. í verkfræði og stjórnun frá University of Glasgow og B.Sc. í Byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands. Þá hefur hún setið námskeið í samningatækni hjá Berkley School of Business. Sigurður Hjaltalín Þórisson er nýr sviðsstjóri sölu- og markaðsmála en hann hefur verið markaðsstjóri Daga frá 2021. Hann kom til fyrirtækisins frá N1 þar sem hann leiddi stafræna þróun. Áður starfaði Sigurður m.a. hjá LEGO Group þar sem hann bar ábyrgð á stafrænni markaðssetningu vörumerkja. Hann er með M.Sc. International Marketing and Management frá CBS í Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Tæplega átta hundruð manns starfa hjá Dögum sem starfa á sviði ræstinga, þrifa, fasteignaumsjónar og vinnustaðalausna. Vistaskipti Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira
Í tilkynningu segir að ráðningarnar séu liður í skipulagsbreytingum hjá Dögum sem hafi tekið gildi í byrjun árs. „Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir er nýr sviðsstjóri mannauðs og sjálfbærni. Hún kemur til Daga frá Reykjavíkurborg þar sem hún starfaði sem mannauðsstjóri frá 2021. Áður starfaði hún sem mannauðsstjóri hjá Marel. Guðfinna er með B.Sc. gráðu í viðskiptalögfræði frá Bifröst og meistaragráðu í stjórnun, stefnumótun og leiðtogahæfni í Aarhus University. Einnig er hún markþjálfi frá Háskólanum í Reykjavík. Brynhildur Guðmundsdóttir er nýr sviðsstjóri þjónustu og ræstingar. Hún kemur til Daga frá Icelandair hótelum þar sem hún starfaði í tæp 30 ár, meðal annars sem sem hótel- og verkefnastjóri (General Manager) auk þess að leiða fjölbreyttar innleiðingar þvert á deildir. Brynhildur fór í miniMBA við HR og nam auk þess hótelstjórnun við Hilton Univeristy. Ísak Ernir Kristinsson er nýr fjármálastjóri Daga en áður var hann sérfræðingur á fjármálasviði og sviðsstjóri fasteignaumsjóna hjá fyrirtækinu. Ísak Ernir kom til Daga frá Securitas þar sem hann starfaði sem stjórnandi mannaðrar þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Hann hefur setið stjórnum ýmissa félaga, þar á meðal í stjórn Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, KADECO, undanfarin fimm ár. Ísak er með með B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá Háskóla Íslands, með sérstaka áherslu á reikningsskil. Ingigerður Erlingsdóttir er nýr sviðsstjóri eignaumsjónar. Hún kemur til Daga frá Icelandair þar sem hún starfaði sem flotastjóri (e. Fleet Manager). Áður var hún stjórnandi viðhalds og innkaupa í innanlandsflugi Icelandair. Ingigerður er með Executive MBA gráðu frá Háskólanum í Reykjavík, M.Sc. í verkfræði og stjórnun frá University of Glasgow og B.Sc. í Byggingarverkfræði frá Háskóla Íslands. Þá hefur hún setið námskeið í samningatækni hjá Berkley School of Business. Sigurður Hjaltalín Þórisson er nýr sviðsstjóri sölu- og markaðsmála en hann hefur verið markaðsstjóri Daga frá 2021. Hann kom til fyrirtækisins frá N1 þar sem hann leiddi stafræna þróun. Áður starfaði Sigurður m.a. hjá LEGO Group þar sem hann bar ábyrgð á stafrænni markaðssetningu vörumerkja. Hann er með M.Sc. International Marketing and Management frá CBS í Kaupmannahöfn og B.Sc. gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla,“ segir í tilkynningunni. Tæplega átta hundruð manns starfa hjá Dögum sem starfa á sviði ræstinga, þrifa, fasteignaumsjónar og vinnustaðalausna.
Vistaskipti Mest lesið Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Sjá meira