Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. mars 2024 17:54 Gerður Kristný með verðlaunin ásamt fríðu föruneyti. Norska sendiráðið Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir. Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir.
Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira