Gerður Kristný hlýtur virt norsk bókmenntaverðlaun Jón Ísak Ragnarsson skrifar 19. mars 2024 17:54 Gerður Kristný með verðlaunin ásamt fríðu föruneyti. Norska sendiráðið Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju virt bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum óvæntu tengingar á milli Íslendinga og Norðmanna sem hún hefur búið til með skrifum sínum. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir. Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1952 og eru veitt höfundi sem skrifar á nýnorsku eða höfundi sem stuðlað hefur að samstarfi milli Noregs og annað hvort Íslands eða Færeyja. Bók hennar Blóðhófnir kom út í Noregi árið 2014 í þýðingu Knut Ödegaard, og vakti mikla athygli og mjög góða dóma. Er hún meðal margra bóka Gerðar sem komið hafa út í Noregi og notið vinsælda. Þar má nefna ljóðabókina Drápu sem var valin á lista bestu bóka ársins hjá fréttamiðlunum Aftenposten og Klassekampen. Ljóðabókin Urta var einnig nýverið seld til virts forlags að nafni Cappelen-Damm. Á meðal fyrri verðlaunahafa eru Olav H. Hauge, Knut Ödegaard, Jon Fosse, Carl Jóhan Jenssen og Eivör Pálsdóttir.
Bókmenntir Noregur Íslendingar erlendis Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira