Í tilkynningu segir að á fundinum verði fjallað um mikilvægi flutningskerfisins og því velt upp hvort framtíðin sé orkuörugg, gagnsæ og ljós.
Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan.
Dagskrá fundarins
Er framtíðin gagnsæ ?
Svandís Hlín Karlsdóttir, framkvæmdastjóri viðskipta- og kerfisþróunar
Er framtíðin orkuörugg ?
Nils Gústavsson, framkvæmdastjóri eigna og reksturs.
Breytingar eru lögmál lífsins.
Katrín Olga Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Elma
Er framtíðin ljós ?
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri
Ávarp
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og umhverfisráðherra
Fundarstjóri
Sigrún Björk Jakobsdóttir, stjórnarformaður