Hlustendaverðlaunin 2024: Laufey, Patrik og Iceguys unnu tvöfalt Árni Sæberg skrifar 21. mars 2024 23:26 Iceguys áttu gott mót á Hlustendaverðlaununum með tvö verðlaun. Þá hlaut Aron Can þau þriðju sem söngvari ársins. Anton Brink Hlustendaverðlaunin 2024 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í kvöld. Stórstjarnan Laufey hlaut verðlaun sem söngkona ársins og fyrir plötu ársins, Bewitched. Patrik Atlason var valinn nýliði ársins og hlaut verðlaun fyrir lag ársins. Drengjasveitin Iceguys voru útnefndir flytjendur ársins og myndband þeirra við lagið Krumla var valið myndband ársins. Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld. Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Hlustendaverðlaunin 2024 fóru fram í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Verðlaunahátíðina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Mikið var um dýrðir og margir af ástsælustu tónlistarmönnum þjóðarinnar stigu á svið. Hlustendaverðlaun ársins 2024: Söngvari ársins: Aron Can Söngkona ársins: Laufey Flytjandi ársins: Iceguys Nýliði ársins: Patrik Plata ársins: Bewitched, Laufey Myndband ársins: Krumla, Iceguys Lag ársins: Skína, Patrik X-ársins: GusGus Kítón verðlaunin: JFDR Heiðursverðlaun: XXX Rottweiler Patrik Atlason vann tvöfalt í kvöld.Anton Brink Heiðursverðlaunahafarnir XXX Rottweiler nutu liðsinnis barnakórs þegar þeir fluttu lagið Allir eru að fá sér.Anton Brink GDRN frumflutti lagið Háspenna á athöfninni en hún var tilnefnd í tveimur flokkum, annars vegar sem söngkona ársins og lagið Parísarhjól var tilnefnt í flokknum lag ársins. Herra Hnetusmjör tók lögin Koss á þig og Hef verið verri sem var frumflutt á hátíðinni og kemur út á Spotify á miðnætti í kvöld.
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Hafnað í 33 ár og lítur á hverja höfnun sem hvatningu Menning Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira